Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll

Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu um fjögur hundruð manns koma til landsins í tengslum við þessi tvö mót sem standa … Halda áfram að lesa: Eitt stærsta rafíþrótta­mót heims í Laug­ar­dals­höll