[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Allar fréttir

Allar fréttir

Nýr þáttur alla miðvikudaga

Counter-Strike 2 slær nýtt met

Counter-Strike 2 slær nýtt met

Tölvuleikurinn Counter-Strike 2, þróaður af Valve, hefur slegið nýtt met í fjölda samtímis spilara á Steam. Þann 12. apríl 2025 náði leikurinn hámarki með 1.862.531 spilara sem voru tengdir við leikinn á sama tíma . Metið sló fyrra hámark, sem ...

Lesa Meira »

Allt sem þú þarft að vita um EVE Fanfest 2025

Allt sem þú þarft að vita um EVE Fanfest 2025

Aðdáendur EVE Online um allan heim eru að undirbúa sig fyrir stærsta viðburð ársins í leikjaheiminum, þegar EVE Fanfest 2025 verður haldin í Hörpu dagana 1.–3. maí. Viðburðurinn, sem hefur lengi verið í hávegum hafður meðal leikmanna og þróunarteymisins hjá ...

Lesa Meira »

Bragi og Þorlákur sigruðu með stæl á Íslandsmeistaramóti

Bragi og Þorlákur sigruðu með stæl á Íslandsmeistaramóti

Helgina 5.–6. apríl fór fram fyrsta opna Íslandsmeistaramót ungmenna í rafíþróttum í Arena við Smáratorg. Mótið, sem haldið var af Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ), bauð ungmennum frá landinu öllu að keppa í leikjum á borð við Fortnite, Valorant, Roblox og Minecraft.​ ...

Lesa Meira »

Vertu með í að móta kvennalandslið Íslands í Counter-Strike

Vilt þú taka þátt í að móta framtíð íslenska kvennalandsliðið í Counter-Strike?

Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) leitar að áhugasömu og ábyrgðarfullu fólki úr samfélaginu til að skipa sérstaka þriggja manna nefnd, sem mun velja næsta Counter-Strike-landslið Íslands. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þau sem hafa ástríðu fyrir leiknum og vilja hafa áhrif á ...

Lesa Meira »