Bandaríski leikarinn Ben Affleck kom á óvart í heimi rafíþrótta þegar hann birtist í beinni útsendingu hjá vinsæla VALORANT streymaranum Tarik ‘Tarik’ Celik (hefst 23:30), þar sem hann lýsti yfir mikilli aðdáun sinni á leiknum og keppnisumhverfi hans. Á föstudaginn, ...
Lesa Meira »Skák tekur stökk yfir í Esports – Metverðlaun í Esports World Cup, en greiðsluvandræði skyggja á mótið
Skák hefur stigið stórt skref inn í heim rafíþrótta með þátttöku í Esports World Cup 2025, sem haldið verður í Riyadh, Sádi-Arabíu, dagana 31. júlí til 3. ágúst. Þar munu sextán fremstu skákmenn heims keppa um verðlaunafé upp á 1,5 ...
Lesa Meira »Counter-Strike 2 slær nýtt met
Tölvuleikurinn Counter-Strike 2, þróaður af Valve, hefur slegið nýtt met í fjölda samtímis spilara á Steam. Þann 12. apríl 2025 náði leikurinn hámarki með 1.862.531 spilara sem voru tengdir við leikinn á sama tíma . Metið sló fyrra hámark, sem ...
Lesa Meira »PUBG Esports kynnir nýtt alþjóðlegt ranking-kerfi fyrir keppnislið
Krafton, þróunaraðili PUBG, hefur opinberað nýtt og ítarlegra alþjóðlegt styrkleikakerfi (ranking) fyrir keppnislið í samstarfi við gagnagreiningar fyrirtækið OP.GG. Þetta nýja kerfi mun gegna lykilhlutverki við val á liðum sem fá boð í PUBG Esports World Cup, sem haldið verður ...
Lesa Meira »Nintendo Switch 2 í forsölu í lok apríl – Sjáðu nýju verðin á aukahlutunum
Nintendo hefur tilkynnt nýja dagsetningu fyrir forsölu á væntanlegri leikjatölvu sinni, Nintendo Switch 2, í Bandaríkjunum. Upphaflega stóð til að hefja forsöluna þann 9. apríl, en henni var frestað vegna óvissu á markaði tengdri nýjum tollaákvörðunum forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. ...
Lesa Meira »Funcom frestar útgáfu Dune: Awakening – ný dagsetning 10. júní 2025
Tölvuleikjafyrirtækið Funcom hefur tilkynnt að útgáfu væntanlegs leiks síns, Dune: Awakening, hafi verið frestað til 10. júní 2025. Upphaflega stóð til að gefa leikinn út 20. maí. Sjá einnig: Ertu tilbúinn fyrir stríðið um kryddið? Dune: Awakening nálgast Forsala hófst ...
Lesa Meira »Allt sem þú þarft að vita um EVE Fanfest 2025
Aðdáendur EVE Online um allan heim eru að undirbúa sig fyrir stærsta viðburð ársins í leikjaheiminum, þegar EVE Fanfest 2025 verður haldin í Hörpu dagana 1.–3. maí. Viðburðurinn, sem hefur lengi verið í hávegum hafður meðal leikmanna og þróunarteymisins hjá ...
Lesa Meira »Twitch kynnir spennandi nýjungar fyrir árið 2025: Meiri tekjumöguleikar
Twitch undir forystu Dan Clancy forstjóra hefur opinberað framtíðarsýn sína fyrir árið 2025 með ítarlegu bréfi til samfélagsins. Áhersla verður lögð á að styrkja stöðu streymara, efla samfélag Twitch og bæta notendaupplifun bæði á vef og í farsímum, að því ...
Lesa Meira »Motorsport Games tryggir 2,5 milljón dollara fjárfestingu frá Pimax til að efla þróun og fjárhagsstöðu
Bandaríski leikjaframleiðandinn Motorsport Games hefur tryggt sér 2,5 milljónir bandaríkjadala (um 343 milljónir íslenskra króna) í nýrri fjárfestingu frá tæknifyrirtækinu Pimax, sem sérhæfir sig í sýndarveruleikabúnaði (VR). Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Motorsport Games. Fjárfestingin felur í sér kaup ...
Lesa Meira »Marathon frá Bungie fær útgáfudag – samfélagsmiðlar tortryggnir þrátt fyrir lof – Vídeó
Fyrirtækið Bungie, dótturfyrirtæki Sony og þekkt fyrir vinsæla leikjatitla á borð við Halo og Destiny, hefur tilkynnt útgáfudag fyrir næsta stóra verkefni sitt – endurvakningu á klassíska leiknum Marathon. Samkvæmt frétt frá psfrettir.com kemur leikurinn út 1. september 2025 og ...
Lesa Meira »Bragi og Þorlákur sigruðu með stæl á Íslandsmeistaramóti
Helgina 5.–6. apríl fór fram fyrsta opna Íslandsmeistaramót ungmenna í rafíþróttum í Arena við Smáratorg. Mótið, sem haldið var af Rafíþróttasambandi Íslands (RÍSÍ), bauð ungmennum frá landinu öllu að keppa í leikjum á borð við Fortnite, Valorant, Roblox og Minecraft. ...
Lesa Meira »Engin undanþága: Switch 2 fær ekki tollaafslátt líkt og snjallsímar
Nintendo hefur staðfest að nýja leikjatölvan þeirra, Nintendo Switch 2, sem kemur út 5. júní 2025, verði ekki undanþegin nýjum innflutningstollum sem Bandaríkjaforseti, Donald Trump, hefur sett á. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bandarísku tollayfirvöldunum, þar sem tiltekið er ...
Lesa Meira »Opið Warzone-lobby hjá Gametíví á Twitch miðvikudagskvöldið fyrir páska
Gametíví heldur opið lobby í Warzone klukkan 20:00 næstkomandi miðvikudagskvöld, rétt fyrir páskahátíðina. Allir áhugasamir eru velkomnir að taka þátt í kvöldinu, sem fram fer í beinni útsendingu á Twitch-rás Gametíví. Viðburðurinn er tilvalin leið til að hefja páskana með ...
Lesa Meira »Vertu með í að móta kvennalandslið Íslands í Counter-Strike
Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) leitar að áhugasömu og ábyrgðarfullu fólki úr samfélaginu til að skipa sérstaka þriggja manna nefnd, sem mun velja næsta Counter-Strike-landslið Íslands. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þau sem hafa ástríðu fyrir leiknum og vilja hafa áhrif á ...
Lesa Meira »Viltu nýjan stýripinna? Gametíví býður upp á draumagrip fyrir PS5 & PC – Facebook leikur
Heppinn þátttakandi fær í verðlaun Nacon Revolution 5 Pro – Arctic Camo stýripinna – hágæða stýritæki sem veitir nákvæma stjórn og frábært grip, hvort sem spilað er á PC eða PlayStation 5. Verðlaunin eru í boði Gametíví – vettvangur fyrir ...
Lesa Meira »Byssur, efnafræði og glæpir: Schedule I í beinni á GameTíví í kvöld
Ekki missa af! Í kvöld kl. 20 fer GameTíví í beina útsendingu á Twitch þar sem tölvuleikurinn Schedule I er tekinn fyrir. Efnafræði, skipulag, byssur og glæpir – spennandi kvöldstund í vændum!
Lesa Meira »