Heim / Greinar höfundar: Chef-Jack

Greinar höfundar: Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier

EVE Frontier

Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjafram­eiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...

Lesa Meira »

Íslenskur tölvuleikur aðgengilegur 132 milljónum spilara

Stefán Gunnarsson, forstjóri Solid Clouds

Starborne Frontiers, tölvuleikur íslenska tölvuleikjaframleiðandans Solid Clouds er á leiðinni á Steam leikjaveituna. Áhugasamir geta sett Starborne: Frontiers á óskalista (e. wishlist) en leikurinn verður aðgengilegur fyrir notendur á veitunni í byrjun október. Fyrir þá sem þekkja ekki Steam, þá ...

Lesa Meira »

Áfram með smjerið!

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG)

Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...

Lesa Meira »

Gefa fjóra miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu

Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu.

Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu. Til að taka þátt er nóg að líka við þessa færslu á facebook og kommenta nafnið þeim tölvuleik sem inniheldur þína uppáhalds tölvuleikjatónlist. Um ...

Lesa Meira »

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...

Lesa Meira »

Community kvöld í WoW: The War within

Community kvöld í WoW: The War within

Community kvöld í World of Warcraft: The War within fimmtudaginn 12. september klukkan 20:00 í Next Level Gaming í Egilshöll, „Community kvöld hjá okkur er fyrir alla sem spila World of Warcraft: The War Within! Markmið kvöldsins er að kynnast ...

Lesa Meira »

Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa – Sjáðu stikluna hér

Minecraft bíómynd með stórleikurunum Jack Black og Jason Momoa - Sjáðu stikluna hér

Ný stikla fyrir bíómyndina Minecraft er komin út, en þar má sjá stórleikarana Jack Black og Jason Momoa í aðalhlutverkum. Í myndinni eru einnig Emma Myers („Wednesday“), Danielle Brooks („The Color Purple“), Sebastian Eugene Hansen („Just Mercy, „Lisey’s Story“) og ...

Lesa Meira »

Amma gamla vinsæl á Twitch – Sjáðu vinsælar klippur frá henni

Tacticalgramma

60 ára gömul amma nýtur mikilla vinsælda á streymisveitum og samfélagsmiðlum þar sem hún streymir leikjaspilun sína ásamt annarri afþreyingu í beinni útsendingu, birtir myndbönd omfl. Hún kallar sig TacticalGramma og er með rúmlegta 400 þúsund fylgjendur á instagram, 51 ...

Lesa Meira »

Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“

Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku - "þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni"

Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l. Concord náði einungis ...

Lesa Meira »

Myndaveisla: lanmótið HRingurinn 2024

Lanmótið HRingurinn 2024

Nú í ágúst fór fram lanmótið HRingurinn sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík. Keppt var í ýmsum leikjum og voru veglegir vinningar í boði. Úrslit voru eftirfarandi. Counter-Strike 2: Dusty League of Legends: Ghost emoji Shash ultimate doubles: Frosti ...

Lesa Meira »