Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...
Lesa Meira »Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa
Búið er að ákveða næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót, en það verður haldið sunnudaginn 3. nóvember og er að mestu sama fyrirkomulag og fyrri mót. Skráning hafin Skráning er hafin og fer sú skráning fram í þessu skjali hér. ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn
Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...
Lesa Meira »Skráning hafin fyrir næsta PUBG mót – Búið er að fínstilla alla servera
Næsta online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu verður haldið 13. október og hefst mótið klukkan 20:00. Búið er að opna fyrir skráningu liða og er fyrirkomulagið líkt og síðast. Max 18 lið geta skráð sig ...
Lesa Meira »Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og ...
Lesa Meira »Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni
Í kvöld, sunnudaginn 22. september kl. 20:00, fer fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið eru skráð í mótið og skipuleggjendur búast við hörkukeppni. Spilað verða sex kort, þ.e.: 2x Miramar, 2x, Taigo ...
Lesa Meira »Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024
16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...
Lesa Meira »Myndaveisla: lanmótið HRingurinn 2024
Nú í ágúst fór fram lanmótið HRingurinn sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík. Keppt var í ýmsum leikjum og voru veglegir vinningar í boði. Úrslit voru eftirfarandi. Counter-Strike 2: Dusty League of Legends: Ghost emoji Shash ultimate doubles: Frosti ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan 20:00. Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum ...
Lesa Meira »Arena Gaming opnar í Turninum í Kópavogi
Það má með sanni segja að heimsklassa aðstaða fyrir rafíþóttir hefur verið opnað, en staðurinn heitir Arena Gaming og er staðsettur í 1100 fermetra húsnæði í Turninum í Kópavogi. Á staðnum er lansvæði með rúmlega 100 tölvur í boði, æfingaaðstaða ...
Lesa Meira »Royal Never Give Up sigraði í MSI
Kínverska liðið Royal Never Give Up hafði betur gegn suðurkóreska liðinu DAMWON Gaming í úrslitaviðureign Mid Season Invitationalmótsins í tölvuleiknum League of Legends sem haldið er hér á landi í Laugardalshöll. Var staðan jöfn, 2-2, þegar fimmti og seinasti leikurinn ...
Lesa Meira »Eitt stærsta rafíþróttamót heims í Laugardalshöll
Eitt stærsta rafíþróttamót heims, League of Legends Mid-Season Invitational, verður haldið í Laugardalshöll í maí. Í framhaldi af því verður í fyrsta skipti haldið alþjóðlegt mót í tölvuleiknum Valorant á sama stað. Í fréttatilkynningu frá Íslandsstofu segir að alls munu ...
Lesa Meira »Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu
Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið inngöngu í eitt stærsta League of Legends mót Evrópu. Inngönguferlið var langt og strangt og eru sum af stærstu rafíþróttaliðum norðurlandanna sem komust ekki inn. Ásamt Dusty eru t.a.m. liðin Fnatic, BT Excel, ENCE og ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið komst ekki á verðlaunapall
Íslenska Overwatch landsliðið keppti nú á dögunum í heimsmeistaramótinu í Los Angeles. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019 Landsliðið byrjaði á því að ...
Lesa Meira »Óbeislaður kynþokki hjá Overwatch landsliðinu – Vídeó
Eins og kunnugt er þá er Íslenska Overwatch landsliðið staðsett í Los Angeles þessa dagana þar sem það mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið er þar í landi. Mótið fer fram 31. október næstkomandi, á sjálfum hrekkjavöku deginum, frá ...
Lesa Meira »Íslenska Overwatch landsliðið keppir í heimsmeistaramótinu í Los Angeles – Bíó Paradís verður með beina útsendingu
Íslenska Overwatch landsliðið mun keppa í heimsmeistaramótinu í Los Angeles 31. október næstkomandi frá klukkan 16:00 til 23:59. Ísland vann sér inn þátttökurétt í heimsmeistaramótinu eftir að landsliðið sigraði í Eurocup 2019. Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup ...
Lesa Meira »