Close Menu
    Nýjar fréttir

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»Frækin maura­drottning og barátta um undirdjúp jarðar – Ný sería frá CageConnor
    Empires of the Undergrowth
    Tölvuleikir

    Frækin maura­drottning og barátta um undirdjúp jarðar – Ný sería frá CageConnor

    Chef-Jack04.04.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Empires of the Undergrowth

    Aðdáendur tölvuleikja fá nú nýtt ævintýri í boði vinsæla YouTube-notandans CageConnor, sem hefur hrundið af stað nýrri seríu þar sem hann byggir upp sitt eigið mauraríki í leiknum Empires of the Undergrowth.

    Í fyrsta þætti nýju seríunnar, sem ber heitið „The Light Empire“, leiðir hann áhorfendur inn í heim örsmárra en stórhuga maura, þar sem ein drottning og hennar fyrstu vinnumaurar leggja grunn að yfirburðum í undirdjúpum jarðar.

    Í þessum upphafsþætti fylgjumst við með fyrstu skrefunum í stórbrotnu ævintýri – frá fyrstu vinnumaura klekjast út, fyrstu göngunum sem grafnar eru og hvernig undirstöður eru lagðar að miklu mauraríki sem stefnir á allsherjar yfirráð í heimi skordýra.

    CageConnor er þekktur fyrir skemmtilegar, vandaðar og fræðandi leikjaseríur, og hvetjum við alla áhugasama að gerast áskrifendur að rásinni hans á YouTube til að fylgjast með þróun mauraríkisins og öðrum spennandi verkefnum sem hann vinnur að.

    Hægt er að horfa á fyrsta þáttinn hér:

    https://www.youtube.com/watch?v=laT81YXxr8Q

    Um leikinn:

    Empires of the Undergrowth
    Empires of the Undergrowth

    Empires of the Undergrowth er spennandi stragety-leikur þar sem spilarar leiða eigin maurabú í hraðskreiðum rauntíma-stratégíustíl. Verkefnið hefst neðanjarðar, þar sem byggja þarf flókið net ganga og hólfa til að geyma fæðu og ala upp nýja maura. Á yfirborðinu snýst leikurinn um að tryggja yfirráðasvæði, safna mikilvægum auðlindum og takast á við ógnvænlegar kóngulær og aðrar maurakólóníur.

    Skipulag maurabúsins, stærð hersins, samsetning hans og tímasetning árása ráða því hvort sigur er í höfn – eða ósigur blasir við.

    Viltu fylgjast með ferðalagi CageConnor og sjá hvernig The Light Empire dafnar? Vertu áskrifandi að rásinni hans á YouTube og fáðu tilkynningar um nýja þætti þegar þeir birtast.

    Empires of the Undergrowth á Steam.

    Myndir: Steam

    CageConnor Empires of the Undergrowth Slug Disco
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.