Næsta online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu verður haldið 13. október og hefst mótið klukkan 20:00. Búið er að opna fyrir skráningu liða og er fyrirkomulagið líkt og síðast. Max 18 lið geta skráð sig ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Leikjavarpið rís úr dvala
Leikjavarpið hjá Nörd Norðursins snýr aftur eftir gott hlé. Í þessum þætti fjalla vinirnir Daníel Rósinskrans, Sveinn Aðalsteinn og Bjarki Þór um PlayStation 5 Pro sem er væntanleg í verslanir næstkomandi nóvember. Þar fara þeir yfir við hverju má búast ...
Lesa Meira »Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og ...
Lesa Meira »Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni
Í kvöld, sunnudaginn 22. september kl. 20:00, fer fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið eru skráð í mótið og skipuleggjendur búast við hörkukeppni. Spilað verða sex kort, þ.e.: 2x Miramar, 2x, Taigo ...
Lesa Meira »Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress stækkað til muna á árinu
Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress tryggði sér á dögunum þriggja milljóna dollara fjárfestingu, eða um 410 milljóna króna, fyrir þróun á ótilkynntum leik fyrirtækisins. Á árinu hefur starfsmönnum fjölgað úr fjórum í fjórtán. Í fréttatilkynningu þess efnis sem að visir.is vekur ...
Lesa Meira »CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Áfram með smjerið!
Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...
Lesa Meira »Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024
16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...
Lesa Meira »Community kvöld í WoW: The War within
Community kvöld í World of Warcraft: The War within fimmtudaginn 12. september klukkan 20:00 í Next Level Gaming í Egilshöll, „Community kvöld hjá okkur er fyrir alla sem spila World of Warcraft: The War Within! Markmið kvöldsins er að kynnast ...
Lesa Meira »Amma gamla vinsæl á Twitch – Sjáðu vinsælar klippur frá henni
60 ára gömul amma nýtur mikilla vinsælda á streymisveitum og samfélagsmiðlum þar sem hún streymir leikjaspilun sína ásamt annarri afþreyingu í beinni útsendingu, birtir myndbönd omfl. Hún kallar sig TacticalGramma og er með rúmlegta 400 þúsund fylgjendur á instagram, 51 ...
Lesa Meira »Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“
Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l. Concord náði einungis ...
Lesa Meira »Myndaveisla: lanmótið HRingurinn 2024
Nú í ágúst fór fram lanmótið HRingurinn sem haldið var í Háskólanum í Reykjavík. Keppt var í ýmsum leikjum og voru veglegir vinningar í boði. Úrslit voru eftirfarandi. Counter-Strike 2: Dusty League of Legends: Ghost emoji Shash ultimate doubles: Frosti ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan 20:00. Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum ...
Lesa Meira »Nýr leikur hjá CCP byggt á bálkakeðjutækni
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á tveggja áratuga starf að baki hjá fyrirtækinu, en lítur svo á að hann sé rétt að byrja. Þróun er hafin á nýjum tölvuleik, sem gerist í sama umhverfi og EVE Online, en þar sem ...
Lesa Meira »Warfare 2 streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch
Nýjasta útgáfan af Call of Duty leikjunum, Modern Warfare 2, hefur verið streymt yfir 5 milljóna klukkustunda á Twitch í nóvember, samkvæmt upplýsingum frá Statista. Leikurinn Valorant er í öðru sæti með 2,9 milljónir og til samanburðar þá hefur streymistundum ...
Lesa Meira »Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers
Solid Clouds býður hluthafa sína velkomna á fjárfestadag fimmtudaginn 1. desember næstkomandi kl. 17.00 í höfuðstöðvum félagsins. Þeir munu fá kynningu á nýjasta leik félagsins, Starborne Frontiers, og næstu skref varðandi útgáfu leiksins á fyrra hluta næsta árs. DAGSKRÁ 17:00 ...
Lesa Meira »