Carry The Glass er skemmtilegur samvinnuleikur sem fær leikmenn að spreyta sig í óvenjulegu verkefnum – að bera brothættan glugga í gegnum hættufullan leikheim án þess að hann brotni í þúsund mola. Leikurinn, sem ber enn ekki íslenskt nafn en ...
Lesa Meira »Nýjasti Assassin’s Creed leikurinn tekinn fyrir LIVE
Næsta ævintýri Plortedo er komið! Við fljúgum beint til Japan og dembum okkur í glænýjan Assassin’s Creed leik í kvöld kl. 20! Komdu með í beinni á Twitch hjá GameTíví – þetta verður tryllt!
Lesa Meira »Fylgstu vel með og skráðu þig – Fréttabréf
Hér á eSports.is er póstlistakerfi þar sem lesendur eSports.is geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt fleira. Hverju viltu fylgjast með? Þitt er valið Fréttabréf eSports.is býður lesendum upp á ...
Lesa Meira »Viltu eignast lyklaborð áritað af Íslenska CS:GO landsliðinu? Hér er tækifærið
TurboDrake sem spilaði með Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðinu Alliance á lanmótinu HRingurinn var dreginn sérstaklega út hjá Tölvutek og fékk að launum Ducky Shine 5 lyklaborð að andvirði 34.990 kr. TurboDrake er lítið fyrir breytingar og er ánægður með ...
Lesa Meira »Kísildalur styrkir Counter Strike 1.6 mótið
Snillingarnir hjá Kísildal hafa ákveðið að styrkja Counter Strike 1.6 online mótið og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Sigurvegarar í mótinu fá Aerocool Strike-X X-pad sem eru glæsilegar músamottur með vönduðu yfirborði. Kísildalur veitir alhliða tölvuþjónustu sem annast meðal ...
Lesa Meira »