Heim / Lan-, online mót / Dusty hreppti Íslandsmeistaratitilinn
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Dusty hreppti Íslandsmeistaratitilinn

Dusty hreppti Íslandsmeistaratitilinn

„Við mættum bara reddí og þetta var ekki mikið stress og við vorum bara tilbúnir,“

sagði Þorsteinn Friðfinnsson, einn lykilmanna Dusty í samtali við mbl.is, eftir að liðið varð Íslandsmeistari í Counter Strike með 3:1 sigri á Þór í úrslitaviðureign Ljósleiðaradeildarinnar í kvöld.

Sjá einnig: Counter Strike veisla á Smáratorgi

Þrátt fyrir nokkuð afgerandi lokatölurnar var úrslitakeppnin æsispennandi og mikil stemning og tilfinningahiti í áhorfendum sem troðfylltu Arena á Smáratorgi þar sem liðin mættust.

„Þetta var bara rétt sem ég sagði. Maður hefur mölvað þessa gæja oft áður og bara heldur því áfram,“

sagði Þorsteinn að lokum við mbl.is, sem fjallar nánar um leikinn hér.

Mynd: aðsend

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Guðni TH. Jóhannesson forseti Íslands og Ólafur Hrafn Steinarsson formaður Rafíþróttasamtaka Íslands á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fékk Dusty treyju afhenta sem táknræna gjöf

Í morgun átti Ólafur Hrafn ...