Heim / Lan-, online mót / Finnland sigraði KON – Stórleikur hjá Tótavaktinni
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Finnland sigraði KON – Stórleikur hjá Tótavaktinni

KING OF NORDIC - 17. febrúar 2017

Í gærkvöldi fór fram norðurlanda online mótið KING OF NORDIC þar sem liðið Tótavaktin keppti fyrir hönd Íslands.

Finnland og Ísland kepptu í De_Cbble kortinu og fóru leikar 16 – 08 fyrir Finnland, en Íslenska liðið átti mjög góðan leik.  Finnland komst þar með áfram og að lokum kepptu Finnland til úrslita gegn Svíþjóð sem endaði með sigri Finnlands.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

King of Nordic í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO)

Ísland tapaði í KoN eina ferðina enn – Vídeó

Í gær fór fram viðureign ...