Close Menu
    Nýjar fréttir

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025

    Rafíþróttasamband Íslands leiðir alþjóðlegt verkefni um stafræna heilsu ungs fólks

    14.07.2025

    Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO

    14.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025
    1 2 3 … 261 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»Hellblade 2 fær flestar BAFTA-tilnefningar – Íslensk leikkona á meðal tilnefndra
    Senua's Saga: Hellblade 2
    Senua’s Saga: Hellblade II segir frá keltneskri stríðskonu og gerist á Íslandi á tímum landnámsins. Í leiknum fer Aldís Amah Hamilton með hlutverk stríðskonunnar Ástríðr.
    Tölvuleikir

    Hellblade 2 fær flestar BAFTA-tilnefningar – Íslensk leikkona á meðal tilnefndra

    Chef-Jack07.03.20254 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Senua's Saga: Hellblade 2
    Senua’s Saga: Hellblade II segir frá keltneskri stríðskonu og gerist á Íslandi á tímum landnámsins. Í leiknum fer Aldís Amah Hamilton með hlutverk stríðskonunnar Ástríðr.

    Senua’s Saga: Hellblade 2 hefur hlotið flestar tilnefningar á BAFTA-leikjaverðlaununum 2025, með 11 tilnefningar.

    Þrátt fyrir þetta er leikurinn ekki tilnefndur í flokknum Besti leikurinn, að því er fram kemur á eurogamer.net, en RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá tilnefningunni.

    Þess í stað eru eftirfarandi leikir tilnefndir í þeim flokki:

    Astro Bot
    Balatro
    Black Myth: Wukong
    Helldivers 2
    Thank Goodness You’re Here!
    The Legend of Zelda: Echoes of Wisdom

    Astro Bot og Still Wakes the Deep fengu hvor um sig átta tilnefningar, meðan Thank Goodness You’re Here! hlaut sjö tilnefningar. Black Myth: Wukong fékk sex tilnefningar og Helldivers 2 fimm.

    Leikirnir Animal Well, Balatro, Call of Duty: Black Ops 6 og Lego Horizon Adventures fengu hver um sig fjórar tilnefningar.

    BAFTA-leikjaverðlaunin 2025 fara fram í London þann 8. apríl og verða sýnd í beinni útsendingu á YouTube og Twitch.

    Eitt af helstu nöfnunum í tengslum við BAFTA-leikjaverðlaunin í ár er Aldís Amah Hamilton, íslensk leikkona sem er meðal radda í Senua’s Saga: Hellblade 2.  Aldís, sem hefur leikið í vinsælum sjónvarpsþáttum eins og Svörtu söndum og The Valhalla Murders, hefur slegið í gegn fyrir leik sinn og raddsetningu í tölvuleikjum.

    Með hæfileikum sínum hefur hún fest sig í sessi sem einn af efnilegustu leikurum Íslands.

    Hér er listinn í heild sinni:

    Animation:
    Astro Bot
    Call of Duty: Black Ops 6
    Lego Horizon Adventures
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Thank Goodness You’re Here!
    Warhammer 40,000: Space Marine 2

    Artistic Achievement (Listrænn árangur):
    Astro Bot
    Black Myth: Wukong
    Harold Halibut
    Neva
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Still Wakes the Deep

    Audio Achievement (Hljóðárangur):
    Animal Well
    Astro Bot
    Helldivers 2
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Star Wars Outlaws
    Still Wakes the Deep

    Best Game (Besti leikurinn):
    Astro Bot
    Balatro
    Black Myth: Wukong
    Helldivers 2
    Thank Goodness You’re Here!
    The Legend of Zelda: Echoes of Wisdom

    British Game (Breskur leikur):
    A Highland Song
    Lego Horizon Adventures
    Paper Trail
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Still Wakes the Deep
    Thank Goodness You’re Here!

    Debut Game:
    Animal Well
    Balatro
    Pacific Drive
    Tales of Kenzera: Zau
    Thank Goodness You’re Here!
    The Plucky Squire

    Evolving Game:
    Diablo 4
    Final Fantasy XIV Online
    No Man’s Sky
    Sea of Thieves
    Vampire Survivors
    World of Warcraft

    Family (Fjölskylduleikur):
    Astro Bot
    Cat Quest 3
    Lego Horizon Adventures
    Little Kitty, Big City
    Super Mario Party Jamboree
    The Plucky Squire

    Game Beyond Entertainment:
    Botany Manor
    Kind Words 2
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Tales of Kenzera: Zau
    Tetris Forever
    Vampire Therapist

    Game Design (Leikjahönnun):
    Animal Well
    Astro Bot
    Balatro
    Helldivers 2
    Tactical Breach Wizards
    The Legend of Zelda: Echoes of Wisdom

    Multiplayer (Fjölspilunarleikur):
    Call of Duty: Black Ops 6
    Helldivers 2
    Lego Horizon Adventures
    Super Mario Party Jamboree
    Tekken 8

    Music (Músík):
    Astro Bot
    Black Myth: Wukong
    Final Fantasy 7 Rebirth
    Helldivers 2
    Senua’s Saga: Hellblade 2
    Star Wars Outlaws

    Narrative:
    Black Myth: Wukong
    Dragon Age: The Veilguard
    Final Fantasy 7 Rebirth
    Metaphor: ReFantazio
    Senua’s Sage: Hellblade 2
    Still Wakes the Deep

    New Intellectual Property:
    Black Myth: Wukong
    Metaphor: ReFantazio
    Still Wakes the Deep
    Thank Goodness You’re Here!
    Animal Well
    Balatro

    Performer in a Leading Role
    Still Wakes the Deep – Alec Newman
    Indika – Isabella Inchbald
    Silent Hill 2 – Luke Roberts
    Star Wars Outlaws – Humberly González
    Senua’s Saga : Hellblade 2 – Melina Juergens
    Call of Duty: Black Ops 6 – Y’lan Noel

    Performer in a Supporting Role
    Senua’s Saga: Hellblade 2 – Aldis Amah Hamilton
    Thank Goodness You’re Here! – Jon Blyth
    Still Wakes the Deep – Michael Abubakar
    Still Wakes the Deep – Karen Dunbar
    Thank Goodness You’re Here! – Matt Berry
    Senua’s Saga: Hellblade 2 – Abbi Greenland, Helen Goalen

    Technical Achievement:
    Tiny Glade
    Warhammer 40,000: Space Marine 2
    Astro Bot
    Black Myth: Wukong
    Call of Duty: Black Ops 6
    Senua’s Saga: Hellblade 2

    Mynd: Steam

    Aldís Amah Hamilton Astro Bot BAFTA-leikjaverðlaunin Balatro Black Myth: Wukong Senua's Saga: Hellblade 2 Thank Goodness You're Here The Legend of Zelda: Echoes of Wisdom
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Lara Croft alls staðar – nema í nýjum Tomb Raider-leik

    12.07.2025

    Fyrrverandi stjórnendur Unknown Worlds stefna Krafton – krefjast 35 milljarða króna

    12.07.2025

    Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!

    10.07.2025

    Þegar tölvuleikir endurskrifa söguna – Fjarlægt eftir harða gagnrýni

    09.07.2025
    Við mælum með

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    • Subnautica 2
      Fyrrverandi stjórnendur Unknown Worlds stefna Krafton – krefjast 35 milljarða króna
      12.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.