Heim / HRingurinn / HRingurinn: Úrslit
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

HRingurinn: Úrslit

Lanmótið HRingurinn var haldið á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík, en lanmótið lauk á sunnudeginum 14. ágúst 2011.

Keppt var í leikjunum StarCraft II, Counter-Strike 1.6 og eftirfarandi úrslit urðu:

Counter Strike 1.6

1. sæti
DBSC
Lineup: instant, kazmir, clvr, darkmind, weirdo

2. sæti
Shon’Di
Lineup: kagen, prophet, raven, bryon, xate

3. sæti
Rockets
Lineup: konneh, biggz, mozart, tikz, mys7erio

StarCraft II

1. sæti
wGbBanzaii

2. sæti
wGbDanger

3. sæti
wGbNykur

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...