Heim / Lan-, online mót / Íslenska dota 2 liðið RATR keppa um 2.5 milljónir | Komnir í 32 liða úrslit
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenska dota 2 liðið RATR keppa um 2.5 milljónir | Komnir í 32 liða úrslit

Íslenska liðið Romy and the Rest (RATR) keppir nú í einu stærsta online móti í leiknum Defense of the Ancients (DotA).  512 lið byrjuðu að keppa í mótinu og eru RATR komnir í 32 liða úrslit og eru þar núna með fullt hús stiga í Upper Bracket.

Engin smá verðlaun eru í boði en sigurvegarar hljóta 20.000 þúsund dollarar eða rúmlega 2.5 milljónir íslenskar krónur.  eSports.is kemur til með að fylgjast með köppunum og flytja ykkur fréttir um velgengni þeirra í mótinu.

Leikmenn RATR liðsins eru:
 chroMium
pandasaurusrex
blr
linkoo
roMy

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...