Heim / Lan-, online mót / Íslenskt online mót að hefjast | Keppt verður í Counter Strike 1.6
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskt online mót að hefjast | Keppt verður í Counter Strike 1.6

Counter Strike 1.6 (Cs 1.6) spilararnir Jolli og Johnny hafa sett af stað online mót í Cs 1.6 og er hægt að skrá lið á vefsíðunni wix.com, en þetta kemur fram á Huga.is/hl.

Mótið kemur til með að heita “Icelandic CS league” og stefnan er að hafa einn riðil með 8 liðum og komast 4 lið upp í brackets, en fleiri lið í mótið er tekið fagnandi.

Við berum frekari fréttir þegar þær berast.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...