Close Menu
    Nýjar fréttir

    Eldar fyrir hetjur rafíþróttanna – Einkakokkur T1 opinberar leyndarmál eldhússins – Vídeó

    18.07.2025

    Íslenski leikurinn Echoes of the End kemur út í ágúst 2025 – glænýtt gameplay-myndband

    18.07.2025

    HRingurinn 2025 – stærsta LAN-mót Íslands snýr aftur

    17.07.2025

    Kynferðislegir leikir fjarlægðir í stórum stíl – Ný stefna eða undirgefni hjá Steam?

    17.07.2025
    1 2 3 … 263 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Jafntefli í leik Ísland vs Rússland – Við hefðum átt að vinna þennan leik – Viðtal
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Jafntefli í leik Ísland vs Rússland – Við hefðum átt að vinna þennan leik – Viðtal

    Chef-Jack15.02.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11.

    Landsliðsleikurinn í gær við Rússland fór 15 – 15 og keppt var í mappinu Inferno. Til gamans má geta að 530 manns voru að horfa á leikinn.

    Núna fór leikurinn ykkar við Rússland 15 – 15, var hægt að ná fram sigur?
    Við hefðum allan tímann átt að vinna þennan leik, sagði Kruzer landsliðs-captain í samtali við eSports.is

    Hvað fór úrskeiðis?
    Við vorum komnir í 7-0 eða eitthvað álíka, þá tók vappinn þeirra 1v4 clutch sem var frekar sjúkt hjá honum en aðalega kæruleysi hjá spilurum. Eftir það round þá keyptum við en þeir unnu það round líka og eftir það vorum við „pretty much money fucked“ og tókum minnir mig decho og echo og fyrri endaði 10-5 fyrir okkur í Counter Terrorist.

    Í Terrorist hlutanum þá náðum við okkur eiginlega aldrei á strik en ég vil meina það að við vorum bara ekkert reddý í þennan leik, það mættu allir 5 mínútur fyrir leik og beint inná serverinn. Við vorum allir frekar kaldir og round sem áttu að klárast auðveldlega töpuðust, við áttum að vinna þennan leik allan tíman no doubt.

    Næsti leikur er við Svíðþjóð, hefurðu hugsað þér að breyta tactic, sækja meira eða?
    Við eigum enn eftir að renna yfir nokkur plön í nuke og við munum koma til með að mæta betur undirbúnir fyrir þann leik. Óli verður í UK þannig hann kemur ekki til með að spila þann leik, en við munum samt sem áður tefla fram sterku liði.

    Við lögðum eina erfiða spurningu á Kruzer og hann var svo elskulegur að svara henni.

    Ef þú þyrfti að skipta út mann í landsliðinu vegna forfalla og sub menn ekki tiltækir, hvaða spilara myndir þú velja?
    Ef ég mætti velja mér einn spilara sem er ekki skráður í landsliðið til þess að spila með okkur þá yrði Hákon Hermannsson örugglega fyrir valinu, enda sjúkur spilari þar á ferð, betur þekktur sem mod.ice konneh, sagði Kruzer að lokum.

    Landsliðið samanstendur af spilurunum:

    :is: kruzer
    :is: Auddzh
    :is: ofvirkur
    :is: furious
    :is: intrm
    :is: dannoz
    :is: syntex

    Verið er að reyna nálgast demo af leiknum og um leið og demo kemur í hús, verður það auglýst nánar á spjallinu.

    captain cs css inferno landslið spectator
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Eldar fyrir hetjur rafíþróttanna – Einkakokkur T1 opinberar leyndarmál eldhússins – Vídeó

    18.07.2025

    HRingurinn 2025 – stærsta LAN-mót Íslands snýr aftur

    17.07.2025

    Sádí-Arabía fjarlægir Pride-myndir og samkynhneigð úr rafíþróttaþætti

    15.07.2025

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025
    Við mælum með

    Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik

    16.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik - pgWave - The Complex
      Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik
      16.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      16.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.