Close Menu
    Nýjar fréttir

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Console leikir»Klæddi sig í sexí kattarbúning til að fá kærastann að hætta spila GTA5… en hann neitaði að hætta!!!!
    Cat woman vs Grand Theft Auto V
    Console leikir

    Klæddi sig í sexí kattarbúning til að fá kærastann að hætta spila GTA5… en hann neitaði að hætta!!!!

    Chef-Jack30.10.20152 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Ónefnd kona, sem talin er vera frá Bretlandi, reyndi að tæla kærasta sinn með því að senda honum kynþokkafullar myndir af sér í kattarkonubúningi.

    Á vefmiðli Dv segir að markmið konunnar var að ná kærastanum úr tölvunni en hann var einmitt að spila tölvuleikinn Grand Theft Auto V þegar hún sendi myndirnar.

    Eftir fyrstu myndina, sem var af konunni liggjandi í búningunum, fékk konan mynd af stýrispinna sem svar.

    Konan skipti þá um stellingu og tók mynd af brjóstaskorunni á sér og sendi kærastanum með skilaboðunum:

    Fær þetta þig til að skipta um skoðun?

    Kærastinn svaraði því hins vegar neitandi og sagðist einfaldlega vera upptekinn.

    Konan sendi honum þá mynda rassinum sínum og sagði honum að hann væri á síðasta séns. Eftir að það sendi hún þó aðra mynd af brjóstaskorunni og sagði:

    Ég þarf aðstoð við að komast úr þessum fötum.

    Svar kærastan var einfalt, mynd af tölvuleiknum sem hann var að spila.

    Í frétt Dailymail um málið er haft eftir konunni sem segir að samband hennar og kærastans hafi þegar verið orðið fremur brothætt þegar að þessi samskipti fóru fram. Það að kærastinn tók tölvuleikinn fram yfir kærustuna í kattarkonubúningnum var síðasta kornið sem fyllti mælirinn. Kattarkonan sagði kærastanum því upp í kjölfarið, að því er fram kemur á dv.is.

    Hér má sjá skilaboðin

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Cat woman vs Grand Theft Auto V

    Myndir þú hætta?

     

    Myndir: dudecomedy.com

    Grand Theft Auto Grand Theft Auto V
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    GTA VI: Forstjórinn sem spilar ekki tölvuleiki — en ætlar að gefa út þann stærsta í sögunni

    21.05.2025

    Jason Duval: Stælgæi skjásins og nýja átrúnaðargoðið leikjageirans

    17.05.2025

    Tölvuleikir skila milljörðum – en stjórnvöld sitja hjá

    12.05.2025

    GTA 6 dregur að sér allt súrefnið – „Vill enginn annar gefa út leik á sama tíma“

    09.05.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.