Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»„Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta – Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu – Myndir
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    Viðburðurinn var haldinn í Grósku
    Tölvuleikir

    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta – Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu – Myndir

    Chef-Jack09.04.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    Viðburðurinn var haldinn í Grósku
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu

    Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hélt opinn fræðsluviðburð í Grósku kvöld, fimmtudaginn 9. október. Viðburðurinn var hluti af viðburðaröðinni Game Makers Iceland, þar sem gestum gefst tækifæri til að skyggnast inn í heim leikjagerðar, sjálfvirkrar hönnunar, markaðssetningar og ýmissa annarra þátta sem tengjast þróun tölvuleikja.

    Sjá einnig: Bak við tjöldin í tölvuleikjaheiminum – CCP heldur kvöldviðburð í Grósku

    Skráning fylltist á örskömmum tíma og viðburðurinn var fullbókaður.

    Fjórir lykilstarfsmenn CCP deildu þekkingu sinni og reynslu með gestum:

    • Anna Guðbjörg Cowden, framleiðandi, fjallaði um framleiðsluferlið – allt frá fyrstu hugmynd að lokaútfærslu.
    • Brent Stéphane Hall, tæknilegur frásagnarhönnuður, ræddi mikilvægi örsagna og áhættuna sem fylgir ofnotkun texta.
    • Nic Junius, frásagnarhönnuður, kynnti sjálfvirka hönnun og framleiðslu frásagnarlegs efnis.
    • Michael Hooper, markaðsstjóri, sýndi hvernig lykilmyndir (key art) verða andlit og tákn tölvuleikja í markaðslegu samhengi.

    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu

    Hér var sannarlega einstakt tækifæri fyrir áhugasama um leikjagerð, frásagnarform og markaðssetningu innan leikjaiðnaðarins til að læra af reyndu fagfólki CCP.

    „CCP er ótrúlega vel skipulagt – með hæfileikafólk í öllum lykilhlutverkum. Alveg hreint magnað hvað þau eru góð í sínu fagi.“

    sagði Arnar Þór, eigandi PS-frétta, í samtali við esports.is. Arnar Þór var á meðal gesta á viðburðinum og tók meðfylgjandi myndir, sem birtar eru hér með góðfúslegu leyfi hans.

    Myndir: psfrettir.com

    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu
    „Magnað fagfólk“ segir fréttamaður PS Frétta - Leikjaunnendur fylltu Grósku þegar CCP miðlaði sinni þekkingu

    Myndir: psfrettir.com

    CCP Games Game Makers Iceland PS Fréttir
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.