Heim / Lan-, online mót / Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Online mót að hefjast hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu

starcraft_2_20042012Núna stendur yfir skráning í online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu, en mótið sjálft hefst miðvikudaginn 5. júní og undanúrslit og úrslit verða á fimmtudeginum á sama tíma.

32 spilarar komast í mótið og það er um að gera að skrá sig sem fyrst, en nánari upplýsingar er að finna á facebook grúppu Íslenska StarCraft 2 samfélagsins hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn

Í eftirfarandi leikjum verður keppt ...