Andri Freyr, formaður CS Nostalgíunnar, heldur úti skemmtilega YouTube-rás og Instagram-síðu undir nafninu CS Nostalgían. Þar gefst áhugafólki kostur á að rifja upp gamlar íslenskar Counter-Strike klippur. Á YouTube-rásinni má nú finna sextíu myndbönd í háskerpu, og enn fleiri eru ...
Lesa Meira »