Fyrrverandi framleiðandi hjá einni stærstu tölvuleikjakeðju heims, Call of Duty, hefur vakið athygli fyrir beinskeytta gagnrýni á núverandi áherslur í leikjaiðnaðinum. Í færslu á samfélagsmiðlinum X (áður Twitter) hvatti hann leikjahönnuði til að líta frekar til Larian Studios – en ...
Lesa Meira »