Microsoft hefur tilkynnt að árlega Xbox Games Showcase kynningin muni fara fram sunnudaginn 8. júní 2025, klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu og mun veita innsýn í væntanlega titla frá stúdíóum Microsoft og samstarfsaðilum víðsvegar að ...
Lesa Meira »Ævintýrið heldur áfram: Indiana Jones stefnir á PlayStation 5
Það styttist í að leikmenn á PlayStation 5 fái að upplifa ævintýri fornleifafræðingsins fræga, Indiana Jones. Microsoft stúdíóið Bethesda hefur nú staðfest að Indiana Jones and the Great Circle komi út á PS5 í næsta mánuði, eftir að hafa áður ...
Lesa Meira »BlizzCon snýr aftur árið 2026 eftir tveggja ára hlé
Blizzard Entertainment hefur tilkynnt að árlega ráðstefnan BlizzCon muni snúa aftur árið 2026 eftir að hafa verið felld niður bæði 2024 og 2025. Viðburðurinn mun fara fram í Anaheim ráðstefnumiðstöðinni í Kaliforníu dagana 12. og 13. september 2026. Ákvörðun um ...
Lesa Meira »Misheppnuð TikTok-kaup Microsoft leiddi til risasamnings við Activision – Kotick rifjar upp sögu bakvið kaupin
Fyrrverandi forstjóri Activision Blizzard, Bobby Kotick, hefur upplýst að misheppnaðar tilraunir bæði Microsoft og Activision Blizzard til að kaupa samfélagsmiðilinn TikTok hafi leitt til þess að Microsoft keypti síðar Activision Blizzard. Í viðtali á hlaðvarpinu Grit rifjaði Kotick upp samtal ...
Lesa Meira »