Microsoft hefur tilkynnt að árlega Xbox Games Showcase kynningin muni fara fram sunnudaginn 8. júní 2025, klukkan 17:00 að íslenskum tíma. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu og mun veita innsýn í væntanlega titla frá stúdíóum Microsoft og samstarfsaðilum víðsvegar að ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Starfield
Phil Spencer: Xbox einbeitir sér að því að gera leiki aðgengilega á fleiri kerfum
Phil Spencer, yfirmaður Xbox, hefur lýst því yfir að hann sé hættur að reyna færa alla spilara yfir á Xbox. Í viðtali við XboxEra hlaðvarpið sagði Spencer að þar sem spilarar eru nú þegar búnir að fjárfesta í sínu leikjasafni ...
Lesa Meira »