Leikjabræður er duglegir að birta myndbönd á jútúb rásinni sinni og eru komnir með sjö myndbönd þegar þetta er skrifað. Bakkabræðurnir eru klárlega að ná betri tökum á leiknum Tom Clancy’s Rainbow Six: Siege eins og sjá má á meðfylgjandi myndböndum, en að sjálfsögðu er stutt í vandræðaleg móment. Á meðal gesta hjá Leikjabræðrum er drottningin og Íslenski twitch streamer-inn LisaTheNightOwl og Nasarex.
Sjón er sögu ríkari:
Fleira tengt efni:
[feed url=“https://esports.is/tag/leikjabraedur/feed/“ number=“4″ ]
Mynd: Skjáskot úr myndbandi