Close Menu
    Nýjar fréttir

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Vilt þú taka þátt í að móta framtíð íslenska karlalandsliðið í Counter-Strike?
    Vilt þú taka þátt í að móta framtíð íslenska karlalandsliðið í Counter-Strike?
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Vilt þú taka þátt í að móta framtíð íslenska karlalandsliðið í Counter-Strike?

    Chef-Jack02.04.2025Uppfært09.06.20251 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Vilt þú taka þátt í að móta framtíð íslenska karlalandsliðið í Counter-Strike?

    Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) leitar að áhugasömu og ábyrgðarfullu fólki úr samfélaginu til að skipa sérstaka þriggja manna nefnd, sem mun velja næsta Counter-Strike-landslið Íslands.

    Þetta er einstakt tækifæri fyrir þau sem hafa ástríðu fyrir leiknum og vilja hafa áhrif á rafíþróttir á Íslandi

    Hlutverk nefndarinnar:

    • Velja saman fullmótað landslið sem keppir fyrir hönd Íslands á alþjóðlegum vettvangi.
    • Rýna í reynslu, hæfni og hæfileika umsækjenda.
    • Velja þann einstakling sem mun leiða landsliðið áfram.

    Hverjir geta boðið sig fram?

    • Allir sem hafa áhuga á rafíþróttum, sérstaklega Counter-Strike.
    • Einstaklingar með skýra sýn, heiðarleika og vilja til að stuðla að faglegri uppbyggingu innan greinarinnar.
    • Þetta er sjálfboðastarf, en mikilvægur þáttur í framtíð íslenskrar landsliðsstarfsemi.

    Ferlið:

    • Þeir sem vilja bjóða sig fram senda inn stutta kynningu á sjálfum sér (hver þú ert og af hverju þú vilt taka þátt).
    • Counter-Strike-samfélagið kýs þrjá einstaklinga úr hópi frambjóðenda.

    Senda inn framboð:

    • Nafn
    • Stutt kynning (100-300 orð)
    • Tengsl við rafíþróttir / CS ef við á

    Framboð skulu send á [email protected]

    Umsóknarfrestur: 14. apríl

    Mynd: RÍSÍ – Rafíþróttasamband Íslands

    Counter Strike 2 Rafíþróttasamtök Íslands Rafíþróttir
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.