[show-logos orderby='none' category='0' activeurl='new' style='normal' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='0' filter='false' ]
Heim / Tölvuleikir / Fresh sigraði með naumindum – 354 eSports rétt missti af gullinu – Næsta PUBG-mót 30. mars án forkeppni
Auglýsa á esports.is?

Fresh sigraði með naumindum – 354 eSports rétt missti af gullinu – Næsta PUBG-mót 30. mars án forkeppni

PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG)

Mynd: pubg.com

Íslenska deildin í PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fór fram í gærkvöldi með 16 lið í keppni, sem höfðu tryggt sér sæti í gegnum forkeppni.  Mótið var spennandi frá upphafi til enda, og áttu áhorfendur von á spennandi úrslitum.  Spilkað

Að lokum var það Fresh sem fagnaði sigri með 63 stig, aðeins einu stigi meira en 354 eSports, sem hafnaði í öðru sæti með 62 stig. Í þriðja sæti lenti Team Iceland með 56 stig.

Spiluð voru eftirfarandi kort: Miramar, Taego og Erangel.

Lokastaðan – efstu þrjú lið

Fresh - Logo

 Fresh – 63 stig

an1thinG
D-Hane
ingiditto
veazWRLD

354 esports - Logo

 354 eSports – 62 stig

Brjanzi
Arroo
zemmari
Lummehh

Team Iceland - Logo

 Team Iceland – 56 stig

Gazzman2k
namano_10
Alb_Mco
islKimmi

Næsta mót verður haldið 30. mars, en að þessu sinni verður ekki haldin forkeppni, þar sem aðeins 18 lið tóku þátt í síðasta móti.

„Við sjáum ekki ástæðu til að halda forkeppni núna, en við munum endurskoða þetta fyrirkomulag þegar við teljum rétta tímann vera kominn,“

sagði namano_10, einn af stjórnendum mótsins, í samtali við esports.is.

Heildarstigin

Fresh sigraði með naumindum – 354 eSports rétt missti af gullinu - Næsta PUBG-mót 30. mars án forkeppni

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

TÍK - Tölvuleikjasamfélag íslenzkra kvenna

Stelpur í TÍK hvattar til að taka þátt í íslensku PUBG móti

Ertu stelpa í TÍK sem ...