Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...
Lesa Meira »Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024
16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan 20:00. Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum ...
Lesa Meira »Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó
Nú á dögunum var nýtt map sett inn á PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) test serverana sem heitir Karakin. Lítið map eða einungis 4 reitir (2×2) og geta 64 spilarar spilað í einu í stað 100 manns. Mappið er ekki aðgengilegt á ...
Lesa Meira »Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?
Nú fyrir stuttu sat Brendan Greene, hönnuður PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fyrir svörum og svaraði spurningum frá PUBG spilurum, sjón er sögu ríkari: Shroud viðbrögð Til gamans þá er hér myndband sem sýnir Shroud viðbrögð við myndbandinu: Mynd: skjáskot úr ...
Lesa Meira »Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið
Nú á dögunum var haldið fyrsta Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds online mót. 72 keppendur skráðu sig til leiks þar sem keppt var um fyrst tíu sætin. Spilað var með fyrirkomulaginu Solo og í verðlaun voru leikjaskjár, leikjamús og leikjamottur. Það var ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »PUBG biðst afsökunar
Fréttin um Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud um hvort hann sé besti PUBG spilari í heimi vakti mikla athygli. Þar var fjallað meðal annars um svindlarana í leiknum, en PUBG+leikjasamfélagið er orðið langþreytt á þessu og hefur hashtaggið ...
Lesa Meira »Er Shroud besti PUBG spilari í heimi?
Michael Grzesiek eða betur þekktur sem Shroud er einn fremsti Counter-Strike: Global Offensive spilari heims. Shroud spilaði með CS:GO liðinu Cloud9 í þrjú ár og í ágúst s.l. tilkynnti Shroud að hann væri hættur í Cloud9 og snúa sér alfarið ...
Lesa Meira »