Fimmta mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í gærkvöldi og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð til miðnættis. Skemmtilegt mót en fullt var á mótið með 18 lið skráð til leiks þar sem eftirfarandi möp voru spiluð: Erangel, ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í ÞRIÐJA sinn
Fjórða mótið í Íslensku PubG deildinni fór fram í kvöld sunnudaginn 3. nóvember og hófst mótið stundvíslega kl 20:00 og stóð yfir til miðnættis. Virkilega vel heppnað mót og voru 17 lið skráð til leiks. Spiluð voru 6 kort og ...
Lesa Meira »Skráning hafin í næsta Pubg mót – Mótstjórn greiddi snapster og steypu úr eigin vasa
Búið er að ákveða næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót, en það verður haldið sunnudaginn 3. nóvember og er að mestu sama fyrirkomulag og fyrri mót. Skráning hafin Skráning er hafin og fer sú skráning fram í þessu skjali hér. ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í PUPG-mótinu í annað sinn
Íslenska PUBG samfélagið hélt online mót í gærkvöldi, sunnudaginn 13. október og hófust herlegheitin klukkan 20:00. Bein útsending var á mótinu og að auki var mótið sýnt á risaskjá í Next Level Gaming í Egilshöllinni. Það var 354 eSports sem ...
Lesa Meira »Skráning hafin fyrir næsta PUBG mót – Búið er að fínstilla alla servera
Næsta online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu verður haldið 13. október og hefst mótið klukkan 20:00. Búið er að opna fyrir skráningu liða og er fyrirkomulagið líkt og síðast. Max 18 lið geta skráð sig ...
Lesa Meira »Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis
Steam hefur enn og aftur slegið met sitt yfir flesta tölvuspilara sem spila samtímis í gegnum Steam eða 38.366.479 spilara. Þessi tala, sem náðist 22. september 2024, er milljón hærri en fyrra met sem sett var í síðasta mánuði. Topp ...
Lesa Meira »Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og ...
Lesa Meira »Fylgstu með Íslenska Pubg mótinu í kvöld í beinni
Í kvöld, sunnudaginn 22. september kl. 20:00, fer fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið eru skráð í mótið og skipuleggjendur búast við hörkukeppni. Spilað verða sex kort, þ.e.: 2x Miramar, 2x, Taigo ...
Lesa Meira »Áfram með smjerið!
Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...
Lesa Meira »Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024
16 landslið kepptu í meistarakeppninni PUBG Nations Cup 2024 en mótið var haldið í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. Mótið hófst 6. september s.l. og lauk í gær 8. september og keppt var í leiknum PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds. Landsliðið frá Kóreu ...
Lesa Meira »Pungarnir sigruðu í íslenska PUBG mótinu
Í gær fór fram online mót í tölvuleiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) 4 manna lið, í fyrstu persónu (FPS), og hófst mótið klukkan 20:00. Það hafa ekki verið mörg íslensk mót haldin í þessum tölvuleik og var almenn ánægja hjá keppendum ...
Lesa Meira »Karakin er nýtt map í PUBG – Vikendi hættir – Myndir og vídeó
Nú á dögunum var nýtt map sett inn á PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) test serverana sem heitir Karakin. Lítið map eða einungis 4 reitir (2×2) og geta 64 spilarar spilað í einu í stað 100 manns. Mappið er ekki aðgengilegt á ...
Lesa Meira »Hönnuður PUBG sat fyrir svörum á Twitter – Kemur nætursjónauki í næstu uppfærslu?
Nú fyrir stuttu sat Brendan Greene, hönnuður PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) fyrir svörum og svaraði spurningum frá PUBG spilurum, sjón er sögu ríkari: Shroud viðbrögð Til gamans þá er hér myndband sem sýnir Shroud viðbrögð við myndbandinu: https://www.youtube.com/watch?v=dwY_F5bNx5o Mynd: skjáskot ...
Lesa Meira »Underdog1 sigraði fyrsta Íslenska PUBG online mótið
Nú á dögunum var haldið fyrsta Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds online mót. 72 keppendur skráðu sig til leiks þar sem keppt var um fyrst tíu sætin. Spilað var með fyrirkomulaginu Solo og í verðlaun voru leikjaskjár, leikjamús og leikjamottur. Það var ...
Lesa Meira »Lanmótið HRingurinn á næsta leiti
Lanmótið HRingurinn á næsta leiti Lanmótið HRingurinn verður haldið dagana helgina 10. – 12. ágúst 2018 í Háskólanum í Reykjavík. Í gegnum árin hefur ávallt verið góð þátttaka á lanmótið og hafa um 300 spilarar mætt og keppt sín á ...
Lesa Meira »100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti – Hægt á bláa hringnum – Vídeó
Í uppfærslum á leiknum PlayerUnknown’s BattleGrounds síðastliðna daga hefur verið ýmislegt verið lagað og þar á meðal voru 100 þúsund svindlarar bannaðir á einu bretti. Blái hringurinn fékk athygli og fer hann hægar yfir landsvæðið sem ætti að gefa spilurum ...
Lesa Meira »