Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Ace kveikir í Íslenska leikjasamfélaginu | Nokkrar nýjar Íslenskar CS:GO klippur og ein CoD á kantinum
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ace kveikir í Íslenska leikjasamfélaginu | Nokkrar nýjar Íslenskar CS:GO klippur og ein CoD á kantinum

Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO)

Gamli Ace hefur greinilega kveikt í Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélaginu eftir að hann birti sínar, en nokkrar klippur hafa verið að spretta upp eins og gorkúlur síðastliðna sólarhringa sem er bara virkilega gaman og er raun og veru alveg ábótavant, en íslenski spilarar voru ansi duglegir að birta klippur þegar Cs 1.6 og Css var upp á sitt besta.

Það er vonandi að Íslenskir CS: GO spilarar taki við sér og birti flottar klippur og látið þá okkur vita af þeim.

 

Og að lokum er hér ein gömul Call of Duty: Modern Warfare 3:

Veist þú um Íslenska tölvuleikjaklippur og vilt birta þær hér á eSports.is?  Sendu þá info á okkur.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Ólafur Nils Sigurðsson

Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast

Þetta er úrslitaleikurinn í haustdeild ...