Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Gamli Ace hefur engu gleymt
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Gamli Ace hefur engu gleymt

 Gamli Ace hefur engu gleymt

Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað.

Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem að kappinn hefur spilað tölvuleiki og spilar enn og þá eingöngu Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) núna.  Ace hefur verið í clönum [-=NeF=-], [.evil.], gegt1337, svo fátt eitt sé nefnt.

Tölvan hans Ace;
AMD Phenom II X4 955 Processor 3.20 GHz – RAM 8 GB – Skjákort: ATI Radeon 57770 – Mús: Logitech G500 – Headphones: Tt eSPORTS Cronos – Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi Surround 5.1.

Gaulzi og Turbodrake því ég spila með þeim í gegt1337 (Er heiðurs member þar 🙂 ) og GUDDI #LUDERDRENG, frændi minn sem er alltaf að kenna mér meira og meira og skammar mig ef ég stend mig illa

, sagði Ace hress í samtalið við eSports.is, aðspurður um hverjir eru uppáhalds spilarar hans á Íslandi.

Hér að neðan eru nokkrar nýjar klippur þar sem Ace fer á kostum:

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

HM - CS:GO

Á góðri leið með að komast í úrslit á HM í Counter-Strike

Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global ...