Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sádí-Arabía fjarlægir Pride-myndir og samkynhneigð úr rafíþróttaþætti

    15.07.2025

    FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum

    15.07.2025

    Þjófur stal Pokémon-kortum fyrir yfir 15 milljónir – og allt náðist á myndband

    15.07.2025

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025
    1 2 3 … 262 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Movies og klippur frá Íslenskum spilurum»Gamli Ace hefur engu gleymt
    Movies og klippur frá Íslenskum spilurum

    Gamli Ace hefur engu gleymt

    Chef-Jack19.06.20141 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

     Gamli Ace hefur engu gleymt

    Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað.

    Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem að kappinn hefur spilað tölvuleiki og spilar enn og þá eingöngu Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) núna.  Ace hefur verið í clönum [-=NeF=-], [.evil.], gegt1337, svo fátt eitt sé nefnt.

    Tölvan hans Ace;
    AMD Phenom II X4 955 Processor 3.20 GHz – RAM 8 GB – Skjákort: ATI Radeon 57770 – Mús: Logitech G500 – Headphones: Tt eSPORTS Cronos – Hljóðkort: Creative Sound Blaster X-Fi Surround 5.1.

    Gaulzi og Turbodrake því ég spila með þeim í gegt1337 (Er heiðurs member þar 🙂 ) og GUDDI #LUDERDRENG, frændi minn sem er alltaf að kenna mér meira og meira og skammar mig ef ég stend mig illa

    , sagði Ace hress í samtalið við eSports.is, aðspurður um hverjir eru uppáhalds spilarar hans á Íslandi.

    Hér að neðan eru nokkrar nýjar klippur þar sem Ace fer á kostum:

     

    Mynd: skjáskot úr myndbandi.

     

    Ace Counter-Strike: Global Offensive CS:GO Gaulzi turboDrake
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Íslensk CS-nostalgía í hæsta gæðaflokki: Andri Freyr heldur minningunum á lífi – Myndir og vídeó

    29.04.2025

    Íslenskir streamerar – fyndið myndband

    03.10.2019

    Úrslit í rafíþróttaviðburði Íslands í Laugardalshöllinni

    02.02.2019

    Sérlega grófur talsmáti hjá tölvuleikja stelpum

    12.09.2017
    Við mælum með

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.