Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu
    Davíð og Golíat
    PC leikir

    Activision kærir tölvuleikjaforritara fyrir að stela Warzone nafninu

    Chef-Jack13.04.20212 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Davíð og Golíat
    Þetta er eins og saga Davíðs og Golíats.

    Call of Duty: Warzone hefur verið gríðarlega vinsæll leikur frá því að hann kom út í fyrra, en það er tölvuleikjafyrirtækið Activision sem framleiddi leikinn.

    Nú hefur Andy, sem er sjálfstæður tölvuleikjaforritari, verið stefnt af Activision þar sem honum er sakað um að hafa stolið Warzone nafninu og krefja þess að hann afsali sér nafninu og eins afhenti Activision heimasíðuna Warzone.com.

    Andy segir að þetta sé langt í frá rétt að hann hefur stolið nafninu Warzone, því að hann hefur starfað s.l. 10 ár við að hanna tölvuleikinn WarLight og áframhald af þeim leik hefur hann gert leikinn Warzone sem var gefinn út árið 2017.

    „Þessi leikur hefur verið starf mitt og eina tekjulindin í áratug. Ég hef enga starfsmenn á launum, og ég hef gert Warzone frá grunni og vona að ég geti haldið áfram að vinna við þann leik um ókomin ár.“

    Segir Randy á gofundme.com þar sem nú stendur yfir söfnun, en hann þarf að standa straum af kostnaði við lögsókn gegn Activision, til að fá úr því skorið hvort hann hafi stolið nafninu eður ei.

    Þetta er eins og saga Davíðs og Golíats.

    Þegar þetta hefur skrifað þá er söfnunin komin í 7,750 dollara, en stefnan er tekin á 50 þúsund dollara.

    Mynd: pixabay.com

    call of duty Call of Duty: Warzone
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Fnatic tilkynnir lokaskipan liða fyrir Esports World Cup 2025

    19.05.2025

    Activision grípur til harðra aðgerða gegn svindli í Call of Duty: Warzone eftir endurkomu Verdansk

    14.05.2025

    Fyrrverandi framleiðandi Call of Duty gagnrýnir leikjaiðnaðinn: „Verið frekar eins og Larian, síður eins og Activision“

    07.05.2025

    Opið Warzone-lobby hjá Gametíví á Twitch miðvikudagskvöldið fyrir páska

    15.04.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.