Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir aðdáendur skotleikja, með fjölmörgum nýjum útgáfum sem lofa spennandi spilun. Hér er yfirlit yfir nokkra af mest spennandi skotleikjunum sem koma út á þessu ári. FragPunk Hönnuður: Bad Guitar Studio Tölvur: ...
Lesa Meira »PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó
Naughty Dog hefur tilkynnt að endurútgáfa af The Last of Us Part II verði fáanleg fyrir PC notendur í gegnum Steam og Epic Games netverslun frá og með 3. apríl 2025. Þessi endurbætta útgáfa, sem upphaflega kom út fyrir PlayStation ...
Lesa Meira »Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja
Nýr hlaðvarpsþáttur Leikjavarpsins hefur litið dagsins ljós hjá Nörd Norðursins þar sem farið er yfir hvaða leikir eru væntanlegir 2025. Spjallað er um GTA IV, Doom: The Dark Ages, Mafia: The Old Country og Tales of the Shire ásamt fjölda ...
Lesa Meira »Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig
Þrátt fyrir að NetEase, útgefandi Marvel Rivals, hafi bannað notkun mods í leiknum, halda margir spilarar áfram að búa til og deila sérsniðnum útlitsbreytingum fyrir persónur leiksins. Þessar breytingar fela í sér aðlögun á útliti persóna, svo sem að breyta ...
Lesa Meira »Tim Sweeney: Epic Games fjárfestir milljarð dollara í baráttunni gegn stórfyrirtækjum
Tim Sweeney, forstjóri Epic Games, hefur upplýst að fyrirtækið hafi fjárfest yfir 1 milljarð Bandaríkjadala í Epic Games Store (EGS) fram að þessu. Þessi fjárfesting felur í sér þróun verslunarinnar og lögfræðileg átök við Apple og Google vegna stefnu þeirra ...
Lesa Meira »Banninu aflétt: Helldivers 2 loks í boði á Steam
Leikurinn Helldivers 2 er nú loksins aðgengilegur á ný á Steam, en leikurinn var áður fjarlægður vegna deilna um tengingu við PlayStation Network (PSN) reikninga. Í apríl 2024 tilkynnti Sony að tenging við PSN yrði skylda fyrir PC útgáfu leiksins, ...
Lesa Meira »1 milljón manns keypti Early Access að Path of Exile 2 (PoE)
Path of Exile (PoE) sem hefur um langt skeið notið gríðarlegra vinsælda leikurinn var gefinn út af Nýsjálenska leikjaframleiðandanum Grinding Gear Games árið 2013. Leikurinn hefur ávallt verið ókeypis (free-to-play) en hann fer fram í myrkum og dularfullum heimi sem ...
Lesa Meira »Þessa leiki getur þú spilað frítt um helgina
Þegar kólnar í veðri er fátt betra en góður leikur inni í hlýjunni í desembermyrkrinu. Nú um helgina verður hægt að spila frítt góða leiki á Steam. Cities: Skylines II Cities: Skylines II er tölvuleikur þar sem leikmenn stjórna og ...
Lesa Meira »Cod: black ops 6, Dragon Age á meðal leikja í 51. þætti Leikjavarpsins
Sveinn Aðalsteinn, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór spjalla um nokkra nýlega leiki í nýjasta þætti hlaðvarpi Nörd Norðursins Í þættinum ræða þeir um Call of Duty: Black Ops 6 sem kom út 25. okt s.l., Dragon Age: The Veilguard Horizon ...
Lesa Meira »Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress stækkað til muna á árinu
Íslenska leikjafyrirtækið Porcelain Fortress tryggði sér á dögunum þriggja milljóna dollara fjárfestingu, eða um 410 milljóna króna, fyrir þróun á ótilkynntum leik fyrirtækisins. Á árinu hefur starfsmönnum fjölgað úr fjórum í fjórtán. Í fréttatilkynningu þess efnis sem að visir.is vekur ...
Lesa Meira »CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Áfram með smjerið!
Íslenska PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) samfélagið er heldur betur að vakna til lífs síns með móthald, en online mót verður haldið sunnudaginn 22. september nææstkomandi. Síðasta mót var haldið 1. september s.l. þar sem Pungarnir hrepptu 1. sætið. Alls tóku 15 ...
Lesa Meira »Community kvöld í WoW: The War within
Community kvöld í World of Warcraft: The War within fimmtudaginn 12. september klukkan 20:00 í Next Level Gaming í Egilshöll, „Community kvöld hjá okkur er fyrir alla sem spila World of Warcraft: The War Within! Markmið kvöldsins er að kynnast ...
Lesa Meira »Amma gamla vinsæl á Twitch – Sjáðu vinsælar klippur frá henni
60 ára gömul amma nýtur mikilla vinsælda á streymisveitum og samfélagsmiðlum þar sem hún streymir leikjaspilun sína ásamt annarri afþreyingu í beinni útsendingu, birtir myndbönd omfl. Hún kallar sig TacticalGramma og er með rúmlegta 400 þúsund fylgjendur á instagram, 51 ...
Lesa Meira »Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“
Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l. Concord náði einungis ...
Lesa Meira »Nýr leikur hjá CCP byggt á bálkakeðjutækni
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, á tveggja áratuga starf að baki hjá fyrirtækinu, en lítur svo á að hann sé rétt að byrja. Þróun er hafin á nýjum tölvuleik, sem gerist í sama umhverfi og EVE Online, en þar sem ...
Lesa Meira »