Grissi kláraði Diablo 3 í gærmorgun, en það eru 4 difficult level í diablo 3 – Normal – Nightmare – Hell – Inferno. Inferno er samt mun erfiðara en allt annað sem er á undan, segir Grissi í samtali við ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Nýr DLC á leiðinni | Eða hvað?
Muffin-King vekur athygli á spjallinu um hvort nýr DLC sé á leiðinni fyrir Battlefield 3, en tvö Game Modes verða hugsanlega bætt við. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á spjallinu hér.
Lesa Meira »Ótrúlegir hæfileikar með salt
Það verður nú að segjast að þetta myndband er með þeim betri Battlefield 3 myndböndunum, en hér fer listamaður á kostum og fyrirmyndin er hermaðurinn sem allir BF3 spilarar ættu nú að þekkja, sem hann teiknar og notar einungis með ...
Lesa Meira »Þeir voru ekki jafn ósigrandi eins og ég hélt | VeryGames 16 vs sUpEr sEriOUs 6
Í kvöld keppti Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við VeryGames í EM Season X mótinu, en keppt var mappinu de_tuscan. „Náðum 6 rounds í fyrri og það voru allaveganna 3, 1on1s sem þeir náðu að vinna og eitt 1on2 sem ...
Lesa Meira »BF3 eSports.is hittingur á TEK servernum í kvöld kl 20:00
Í kvöld (sun. 20. maí) verður eSports.is hittingur hjá Battlefield samfélaginu í leiknum Battlefield 3 klukkan 20:00 á TEK servernum. Allar nánari upplýsingar er hægt að lesa á Battlefield spjallinu hér.
Lesa Meira »sUpEr sEriOUs keppir við VeryGames í kvöld | Hér er SourceTV og stream
Í kvöld (sun. 20 maí) keppir Counter Strike:Source liðið sUpEr sEriOUs við hið fræga lið VeryGames í EM Season X mótinu. Keppt verður í mappinu de_tuscan og hefst leikurinn klukkan 19:00 á íslenskum tíma. „Þetta verður mjög erfiður leikur allavegana ...
Lesa Meira »Íslenska Battlefield samfélagið stækkar og stækkar | Komnir 35 meðlimir
eSports.is og íslenska Battlefield samfélagið eru komin í samstarf, en það er d0ct0r_who sem á veg og vanda að stofnun hennar. Samstarf við esports.is er komið á fullt og fær íslenska Battlefield samfélagið banner á forsíðu eSports.is, sem gefur samfélaginu ...
Lesa Meira »Til hamingju með sigurinn GEGTchrobbus
Barcraft endaði með því að GEGTchrobbus sigraði eftir æsispennandi leik við iMpShake og óskum við GEGTchrobbus til hamingju með sigurinn. Í verðlaun fyrir fyrsta sætið er 30 þúsund krónur inneign frá buy.is, nýi leikurinn Diablo III frá Senu og glæsilegan ...
Lesa Meira »Þetta er í verðlaun á BarCraft mótinu | Góð mæting á mótið
Flott verðlaun er fyrir sigurvegarann í BarCraft mótinu sem stendur nú yfir á Classic Rock sportbar, Ármúla 5, þar sem keppt er í leiknum StarCraft 2. Verðlaunin eru glæsilegur bikar, buy.is sem gefur 30 þúsund krónur inneign fyrir fyrsta sætið ...
Lesa Meira »Úrslit úr leikjum ofl
iMpshake 2 – wGbNykur 1 GEGTchrobbus 2 – nWaDemo 0 iMpKaldi 2 – nWaKit 0 Drezi 0- nWaNavi 2 Semi finals 1 iMpShake 2 – nWaNavi 0 Semi finals 2 GEGTchrobbus 2 – iMpKaldi 0 FINALS: iMpShake 2 – GEGTchrobbus ...
Lesa Meira »Nykur 1 shake 0 í fyrsta leik
BarCraft mótið hófst núna klukkan 18°° og var fyrsti leikur Nykur vs shake sem endaði með 1 – 0 fyrir Nykur. Myndir: Eddy
Lesa Meira »Þessir ætla að lýsa leikjunum í kvöld | Mættir með slaufu og bindi
Á meðylgjandi mynd má sjá tvo þekkta StarCraft 2 spilara þeir Alli „icemodai“ og Grettir „wGbBanzaii“, en þeir koma til með að lýsa leikjunum í kvöld. Gaman að sjá svona vel uppáklædda lýsendur. Ekki verður streamað frá leikjunum, en Eddy ...
Lesa Meira »Keppendur eru byrjaðir að hita upp
Keppendur í íslenska Barcraft mótinu eru byrjaðir að hita upp, en keppt verður í leiknum Starcraft 2. Þeir keppendur sem koma til með að keppa eru: 1.iMpsuNi 2.GEGTchrobbus 3.iMpKaldi 4.nWaNavi 5.Drezi 6.nWaKit 7.nWaDemo 8.wGbNykur Meðfylgjandi mynd tók Eddy fréttaritari eSports.is.
Lesa Meira »Undirbúningur fyrir Barcraft í fullum gangi
Núna stendur yfir mikill undirbúningur fyrir fyrsta íslenska BarCraft mótið sem haldið verður á Classic Rock sportbar við Ármúla 5. Fréttaritari eSports.is Eddy er á staðnum og tók hann meðfylgjandi mynd, en eitthvað var hann á skjálftavaktinni þar sem myndin ...
Lesa Meira »Stefnir í góða þátttöku á BarCraft mótið | Fréttaritari eSports.is verður á staðnum
Top 8 bestu StarCraft 2 spilarar Íslands keppa í kvöld (laug. 19. maí) á Classic Rock sportbar, Ármúla 5 og hefst mótið klukkan 18°° og stendur yfir til miðnættis. 48 manns hafa boðað komu sína og má reikna með því ...
Lesa Meira »Hey stofnum WoW facebook grúppu…. og hvað svo? | Steindautt frá byrjun?
Það getur oft á tíðum verið áhugavert að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu á facebook grúppum, en mörg skemmtileg málefni poppa upp öðru hverju. 14. maí síðastliðinn póstaði einn spilari á hinar og þessa grúppur og auglýsti að stofnuð hefur verið ...
Lesa Meira »