[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Nýjustu fréttir
    Heim / Allar fréttirsíða 32

    Allar fréttir

    Nýr þáttur alla miðvikudaga

    Lanmót í sumar – Staðfest

    Lanmótið HRingurinn sem haldið er vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík verður 19. til 21. júlí 2013, takið dagana frá.  eSports.is kemur til með að vera með góða umfjöllun, allar upplýsingar og fleira í tengslum við lanið, fylgist vel með.

    Lesa Meira »

    SC2 online mót | Úrslit í kvöld

    27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir.  Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi –  turboD –  Awesome – Babyjesuz ...

    Lesa Meira »

    Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu

    Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. „Endilega feedbackið allt í drasl svo ...

    Lesa Meira »

    ax í 3. sæti á EU CS:GO Open

    Í gær keppti íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) almost extreme (ax) í mótinu ESEA Open á móti franska liðinu WaRLegenD og enduðu leikar með sigri ax og eru þar með komnir í þriðja sætið á mótinu.  Fjölmargir leikir eru eftir ...

    Lesa Meira »

    Dayz Origins server í umsjón íslendinga

    Strákarnir á xripton.us eru með umsjón yfir Dayz Origins server (Ip adress: 157.157.157.144 ) sem hýstur er í Amsterdam, en serverinn er whitelist og þarf að sækja um, en engar áhyggjur admin´s eru aldrei langt frá og eru fljótir að ...

    Lesa Meira »

    Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang

    Íslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra.  Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla ...

    Lesa Meira »