Heim / Allar fréttirsíða 32

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Til hamingju með sigurinn GEGTchrobbus

Barcraft endaði með því að GEGTchrobbus sigraði eftir æsispennandi leik við iMpShake og óskum við GEGTchrobbus til hamingju með sigurinn. Í verðlaun fyrir fyrsta sætið er 30 þúsund krónur inneign frá buy.is, nýi leikurinn Diablo III frá Senu og glæsilegan ...

Lesa Meira »

Úrslit úr leikjum ofl

iMpshake 2 – wGbNykur 1 GEGTchrobbus 2 – nWaDemo 0 iMpKaldi 2 – nWaKit 0 Drezi 0- nWaNavi 2 Semi finals 1 iMpShake 2 – nWaNavi 0 Semi finals 2 GEGTchrobbus 2 – iMpKaldi 0 FINALS: iMpShake 2 – GEGTchrobbus ...

Lesa Meira »

Keppendur eru byrjaðir að hita upp

Keppendur í íslenska Barcraft mótinu eru byrjaðir að hita upp, en keppt verður í leiknum Starcraft 2.  Þeir keppendur sem koma til með að keppa eru: 1.iMpsuNi 2.GEGTchrobbus 3.iMpKaldi 4.nWaNavi 5.Drezi 6.nWaKit 7.nWaDemo 8.wGbNykur Meðfylgjandi mynd tók Eddy fréttaritari eSports.is.

Lesa Meira »

Ásókn í Diablo 3 olli hruni

Þriðja útgáfa af Diablo tölvuleiknum var gefin út í vikunni sem tölvuleikjarisinn Blizzard framleiðir. Ríflega áratugur er síðan önnur útgáfa leiksins kom út, seldist í tæplega 20 milljónum eintaka og vann til fjölda verðlauna. Leikurinn er hasar- og hlutverkaleikur þar ...

Lesa Meira »