Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Belgíska lanið Frag-O-Matic
Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/
Lesa Meira »Er Lazymoo svindlari?
Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna ...
Lesa Meira »Vídeó: Bestu tilþrifin í landsliðsleik Ísland gegn Rússland
Hægt er að nálgast myndband á Youtube af leik Íslands og Rússland í mótinu Clanbase Nations Cup XV, sem sýnir öll bestu tilþrifin í leiknum sem endaði með jafntefli. Það var Eroo5 sem tók saman þetta myndbrot. Það var eSports.is ...
Lesa Meira »Demo af leik Ísland vs Rússland
Eins og greint var frá í gær þá fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source sem endaði með jafntefli 15 – 15. Keppt var í mappinu Inferno og til gamans má geta að 530 manns horfðu á ...
Lesa Meira »Jafntefli í leik Ísland vs Rússland – Við hefðum átt að vinna þennan leik – Viðtal
Í gærkvöldi fór fram landsliðsleikurinn Ísland vs Rússland í leiknum Counter Strike:Source og var þetta í annað sinn sem að Íslenska landsliðið keppir í NationsCup XV, en í fyrri leiknum gegn Pólska landsliðinu sigraði Ísland 19 – 11. Landsliðsleikurinn í ...
Lesa Meira »Nýtt íslenskt CSS movie – dannoz the amazing leaping cat
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn dannoz kemur hér með glænýtt myndband sem sýnir helstu tilþrif hjá honum síðastliðna 6 mánuði. Músíkin í myndbandinu er eftir Avicii – Levels og Snowgoons – Statue og er sjálft myndbandið 7:49 mínútur að lengd. dannoz ...
Lesa Meira »Heldur sigurganga CSS landsliðsins áfram?
Á fimmtudaginn 2. febrúar spilar Counter Strike:Source landsliðið sinn annann leik í NationsCup XV klukkan 20:00 cet eða 19:00 á okkar tíma í mappinu inferno. Núna er það Rússaveldið sem að Íslenska liðið mætir, en Rússneska liðið er ágætt lið ...
Lesa Meira »Ísland sigraði – Intrm og ofvirkur fóru á kostum – Horfðu á allann leikinn hér
Í gærkvöldi fór fram leikurinn Ísland vs Pólland í mótinu NationsCup XV í leiknum Counter Strike:Source og fóru leikar 19 – 11 fyrir ísland, en spilað var í mappinu De_Dust2. Byrjað var á hnífaroundi og náði ísland öruggum sigri þar ...
Lesa Meira »Fyrsti leikur CSS landsliðsins í NationsCup – Vonum bara að Auðunn verði ekki þreyttur
Á morgun fimmtudaginn 26. janúar mun íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppa við Pólland í online mótinu NationsCup XV í mappinu De_Dust2. Leikurinn byrjar klukkan 19°° á íslenskum tíma, en SourceTV verður auglýst nánar hér í fréttinni á morgun. Fréttamaður eSports.is ...
Lesa Meira »Resident Evil 6 í loftið árið 2013 – Vídeó ekki fyrir viðkvæma!!
Leikjaframleiðendurnir Capcom’s hafa tilkynnt að Resident Evil 6 komi til með að líta dagsins ljós árið 2013. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vg247.com.
Lesa Meira »2 milljón Skyrim mods downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst opinbert
Yfir 2 milljón Skyrim mods hafa verið downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst gert opinbert, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bethesda’s sem að vg247.com birtir á heimasíðu sinni. Spilarar hafa gert meira en 2,500 mods en hægt ...
Lesa Meira »Bestu tilþrifin: EXR vs Lions
Í meðfylgjandi myndbandi sýnir bestu tilþrifin hjá EXR vs Lions í TECHLABS Cup, þar sem danski spilarinn Nikolaj „EXR“ Therkildsen fer illa með fjóra meðlimi í Lions: Heimild
Lesa Meira »coloN í 12 mánaða bann í ClanBase vegna notkun á wallhack
Admin´s í ClanBase NationsCup í Counter Strike 1.6 hafa sett Morten „coloN“ Johansen frá Danmörku í 12 mánaða bann eftir að upp komst að hann notaði wallhack í landsliðaleik gegn Noreg. Nánari umfjöllun á hltv.org Mynd: hltv.org
Lesa Meira »CS:GO með stóra uppfærslu
Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...
Lesa Meira »CSS klippa: Syi & Ofvirkur
Hér kemur Counter Strike Source frag klippa af þeim Ofvirk og Syi
Lesa Meira »