Heim / Allar fréttirsíða 43

Allar fréttir

Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CSS landsliðið dottnir úr keppni

Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. „Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...

Lesa Meira »

Belgíska lanið Frag-O-Matic

Hinn þaulreyndi spilari Vincent „Freekje“ Vanloo fer hér létta yfirferð hvað má vænta á belgíska laninu Frag-O-Matic. Smellið hér til eð lesa nánar á vefsíðu cadred.org Mynd: cadred.org http://www.cadred.org/News/Article/167844/

Lesa Meira »

Er Lazymoo svindlari?

Það virðist allt að verða vitlaust í íslenska Call of Duty samfélaginu þegar þráður var stofnaður á huga þar sem Lazymoo er sakaður um að hacka í leiknum og til staðfestingar er vísað í síðuna tz-ac.com. Ef marka má umræðuna ...

Lesa Meira »

CS:GO með stóra uppfærslu

Counter-Strike: Global Offensive

Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...

Lesa Meira »