Heim / PC leikir (síða 14)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Hittingur á ICEZ servernum

Hittingur er á ICEZ servernum á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 22:00 í leiknum Battlefield 3.  Allir eru velkomnir!! „Endilega mætið, kannski við verðum með vinninga einhvertímann“, segir Hjorleifsson ICEZ Leader á spjallinu.

Lesa Meira »

Aðdáendur endurgera Half-Life

Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...

Lesa Meira »