Krafton, þekkt fyrir PUBG, hefur kynnt nýjan uleik, inZOI, sem stefnir á að keppa við The Sims með áherslu á raunsæi. Leikurinn var kynntur á Gamescom 2024, og er að mestu leyti sandkassaleikur og byggður á Unreal Engine 5.
Leikurinn kemur út 28. mars 2025.
Mynd: Steam