Heim / Lan-, online mót / Fyrsta Íslenska BarCraft mótið á Íslandi!
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fyrsta Íslenska BarCraft mótið á Íslandi!

Nú fer að styttast í BarCraft mótið sem verður haldið á Classic Rock sportbar 19. maí 2012.

Þeir átta spilarar sem mæta í mótið eru:

1. iMpsuNi
2. GEGTchrobbus
3. iMpKaldi
4. nWaNavi
5. Drezi
6. nWaKit
7. nWaDemo
8. wGbNykur

Athugið að aðeins efstu 5 geta hækkað seedið sig með að hækka á ladder.  Hægt er að fylgjast með ladder score hjá leikmönnum hér.

Fresturinn rennur út 14.maí klukkan 00:00

1.umferð ef allt stendur í stað í dag er:
iMpsuNi vs wGbNykur
GEGTChrobbus vs nWaDemo
nWaNavi vs Drezi
iMpKaldi vs nWaKit
(wGbSmung þurfti því miður að draga sig úr mótinu vegna lokaprófa þannig næsti maður inn er þriðja sætið í qualifiernum wGbNykur)

Lýsendur verða í dýrari kantinum, enginn annar en Alli “icemodai” og Grettir “wGbBanzaii”

Mótið sjálft byrjar klukkan 18:00 og verða allir leikirnir spilaðir í best of three eða undan að vinna tvo leiki.

Mbk.
Þórir “GEGTturboD” Viðarsson
Jökull “iMpKaldi” Jóhannsson

 

Um Eddy

Svara

x

Check Also

StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; “.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu” – Viðtal

Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn ...