Close Menu
    Nýjar fréttir

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»HRingurinn»HRingurinn: úrslit – Myndir
    HRingurinn 2016
    1. sæti CS:GO
    HRingurinn

    HRingurinn: úrslit – Myndir

    Chef-Jack25.08.20163 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Eitt stærsta lanmótið á Íslandi HRingurinn var haldið í byrjun ágúst í Háskóla Reykjavíkur.  Til gamans má geta að HRingurinn var 10 ára í ár og frábært að sjá svona virt lanmót endast svona lengi og vænta má um ókomin ár.

    Keppt var í tölvuleikjunum Rocket League, Hearthstone, Overwatch, League of Legends og Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) og var virkilega góð skráning í alla leikina.

    Úrslitin urðu á þessa leið:

    Rocket League

    HRingurinn 2016
    1. sæti Rocket League
    HRingurinn 2016
    2. sæti Rocket League
    HRingurinn 2016
    3. sæti Rocket League

    Rocket League

    1. sæti – Daníel Lassen og Árni Ingvi Ármansson
    2. sæti – Giant slayers: Skari og Kölski
    3. sæti – Þorsteinn Atli Kristjánsson og Theodor Kristjánsson

    Hearthstone

    HRingurinn 2016
    1. sæti Hearthstone
    HRingurinn 2016
    2. sæti Hearthstone

    Hearthstone

    1. sæti – Andri Bergmann aka Skyman
    2. sæti – Sigurður Kalman Oddsson

    Overwatch

    HRingurinn 2016
    1. sæti Overwatch
    HRingurinn 2016
    2. sæti Overwatch

    Overwatch

    1. sæti – Xdsmileyfanclub

    Lineup:
    Aron Ólafsson
    Daníel Sigurvinsson
    Garðar Snær Björnsson
    Hafþór Hákonarson
    Robert Daniel Cutress
    Steingrímur Bersi Ellingsen

    2. sæti – Hrotti

    Lineup:
    Axel Ómarsson
    Finnbjörn
    Gylfi Páll Gíslason
    Júlíus Már Sigurðsson
    Rósa Dögg Kristjánsdóttir
    Ísak Freyr Valsson

    3. sæti – WhyKings

    Lineup:
    Jón Pétur Rúnarsson
    Bjarki Þór Kristófersson
    Eyþór Kristjánsson
    Frans Magnússon
    Ingi Páll Óskarsson
    Sindri Kjartansson

    League of Legends

    HRingurinn 2016
    1. sæti League of Legends
    HRingurinn 2016
    2. sæti League of Legends
    HRingurinn 2016
    3. sæti League of Legends

    League of Legends

    1. sæti:

    Lineup:
    Páll Jakobsson

    Gísli Freyr Sæmundsson
    Theódór Sigurgeirsson
    Kristinn Andri Kristinsson
    Ari Kvaran

    2. sæti:

    Lineup:
    Stefán Valgeir Guðjónsson

    Ásgeir Tómas Guðmundsson
    Indriði Freyr Indriðason
    Elvar Pétur Indriðason
    Kári Gunnarsson

    3. sæti

    Lineup:
    Arnar Bjarni Arnarson

    Arnar Snæland
    Helgi Francis Raudolfsson
    Ketill guðmundsson
    Marteinn Gíslason

    CS:GO

    HRingurinn 2016
    1. sæti CS:GO
    HRingurinn 2016
    2. sæti CS:GO
    HRingurinn 2016
    3. sæti CS:GO

    CS:GO

    1. sæti – Umboðsmennirnir

    Lineup:
    Jóhann Ólafur Kristjánsson
    Trausti Tryggvason
    Bjarki Steinbekk
    Eiður Eiðsson
    Páll Sindri Einarsson

    2. sæti – VECA.Tek

    Lineup:
    Alfreð Leó Svansson
    Auðunn Rúnar Gissurarson
    Einar Ragnarsson
    Eyþór Atli Geirdal
    Leó Zogu

    3. sæti – Alliance

    Lineup:
    Alexander Freyr Indriðarson
    Friðrik Anton Halldórsson
    Karl Hólmar Clausen Olgeirsson
    Heiðrún Björk Ingibergsdóttir
    Þórir Viðarsson

    Verðlaun

    HRingurinn 2015
    „Nokkrar“ pizzur voru borðaðar um helgina

    Glæsilegir vinningar voru í boði eða um 800 þúsund í heildarverðmæti, en verðlaunin skiptust eftirfarandi:

    CS:GO

    1. sæti
    Peningur: 100.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 100.000

    2. sæti:
    Peningur: 40.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 40.000

    3. sæti
    Mountain Dew og gjafabréf á Dominos

    League of Legends

    1. sæti
    Peningur: 75.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000

    2. sæti:
    Peningur: 35.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000

    3. sæti:
    Mountain Dew og gjafabréf á Dominos

    Hearthstone

    1. sæti:
    Peningur: 25.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 25.000

    2. sæti:
    Peningur: 10.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000

    Rocket League

    1. sæti:
    Peningur: 50.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000

    2. sæti
    Peningur: 20.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 10.000

    3. sæti:
    Mountain Dew og gjafabréf á Dominos

    Overwatch

    1. sæti
    Peningur: 50.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 50.000

    2. sæti:
    Peningur: 20.000
    Gjafabréf frá Tölvutek: 20.000

    3. sæti:
    Mountain Dew og gjafabréf á Dominos

    Vídeó

    Endum hér á skemmtilegu kynningarmyndbandi sem gert var fyrir lanmótið:

    Myndir: facebook / HRingurinn

     

    HRingurinn
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Nýjungar í Valorant: Endurspilunarkerfi mun breyta rafíþróttaviðburðum – Vídeó

    01.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.