Heim / Lan-, online mót / Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019

Íslenska landsliðið í Overwatch

Íslenska landsliðið í Overwatch gerði sér lítið fyrir og sigruðu í Eurocup 2019 sem fram hefur farið s.l. daga. Ísland keppti á móti liðinu frá Danmörku í úrslitaleiknum sem endaði með 3 – 0 fyrir Ísland.

Glæsilegur árangur og til hamingju.

Hér að neðan er skemmtilegt kynningarmyndband af meðlimum í landsliðinu:

Leikinn er hægt að horfa á Twitch með því að smella hér.

Watch Team Iceland vs Team Israel | Eurocup from teamnorwayow on www.twitch.tv

 

Mynd: skjáskot úr Twitch útsendingu

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...