Close Menu
    Nýjar fréttir

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    1 2 3 … 245 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
    Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
    Fyrsta kort var Miramar. Skjáskot úr beinu útsendingunni
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið

    Chef-Jack23.09.2024Uppfært09.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
    Fyrsta kort var Miramar.
    Skjáskot úr beinu útsendingunni

    Í gær fór fram online mót í leiknum PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) hjá íslenska Pubg samfélaginu. 17 lið skráðu sig til leiks sem ætti að teljast gott á sunnudagskvöldi. Sex kort voru spiluð en þau voru 2x Miramar, 2x, Taigo og 2x Erangel og í þessari röð.

    Liðin sem kepptu voru eftirfarandi:

    354esports
    a7x
    Barbie
    Bird House
    Chaos Crew
    FresH
    NA legends
    Nic cage fan club
    Old Goats
    Oldies
    Omni
    PNGR
    Strike force alpha
    Team Iceland
    Trúðalestin 1
    Úlfr
    War Machines

    Íslenska Pubg liðið hreppti 1. sætið
    Heildarstigin

    Íslenska liðið kom, sá og sigraði

    Virkilega skemmtilegt mót og þó svo nokkrir hnökrar voru, þá var mótið vel heppnað. Það var frekar ljóst frá byrjun hvaða lið myndu keppa um efstu sætin, en þau voru Team Iceland, Omni, PNGR, Ulfur, Fresh, Oldies, Strike Force Alpha og Old Goats.

    Það var svo Team Iceland sem hreppti fyrsta sætið, Omni í annað sætið og PNGR í þriðja sætið.

    Bein útsending

    Boðið var upp á beina útsendingu frá Next Level Gaming í Egilshöll á twitch 354community rásinni þar sem Steypa og Snapster sáu um að lýsa leikjunum af sinni alkunnu snilld. Draazil sá svo um að stýra observer.

    Verðlaun var í boði Next Level Gaming, Suðurtak ehf og 354esports styrktu útsendinguna.

    OMNI PNGR - Pungarnir PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds Rafíþróttir Team-Iceland - PubG
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.