Heim / Lan-, online mót / Íslenskt lanmót í StarCraft II: HotS í sumar 2013
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Íslenskt lanmót í StarCraft II: HotS í sumar 2013

StarCraft II:Heart of the Swarm

Íslenska StarCraft samfélagið hefur hug á því að halda lanmót í sumar og það í nýja aukapakkanum StarCraft II:Heart of the Swarm (SC2:HotS).  Skoðanakönnun er farin í gang á facebook grúppu SC2 samfélagsins og fimmtán spilarar hafa svarað Já um að mæta, tveir ætla ekki mæta og þrettán mæta kannski.

Engin dagsetning er komin enda allt á frumstigi en hugað er að halda lanmótið eftir prófin hjá framhaldskólum, HÍ, HR osfr.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...