Heim / HRingurinn / Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Keppt verður í þessum leikjum á lanmótinu – HRingurinn

hringurinn_11082012Í eftirfarandi leikjum verður keppt á Lanmóti HRingsins sem haldið er á vegum Tvíundar í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. til 21. júlí 2013, en þeir eru League of legends, Starcraft 2, DotA 2 og Counter-Strike: Global Offensive.

Mynd úr safni.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty

Dusty keppir á einu stærsta móti Evrópu

Íslenska rafíþróttaliðið Dusty hefur fengið ...