Heim / Merkja grein: Counter-Strike: Global Offensive

Merkja grein: Counter-Strike: Global Offensive

Gamli Ace hefur engu gleymt

  Það ættu margir old school spilarar muna eftir meistaranum Ace, sem var með þeim betri Counter Strike spilurum á Íslandi og ef til vill þó víðar væri leitað. Ace er núna 41 árs og eru tæp 20 ár sem ...

Lesa Meira »

ax í basli með deadly as goats

Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðið almost extreme (ax) keppir nú í online mótinu ESEA Open og gengur mjög vel þar og vermir nú 14. sæti af 109 liðum með fimm sigra og eitt tap. Ax keppti við liðið deadly ...

Lesa Meira »

Sjáðu bestu lið í heimi spila CS:GO

Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...

Lesa Meira »

CS:GO með stóra uppfærslu

Counter-Strike: Global Offensive

Hrikalega stór uppfærsla varð á Counter-Strike: Global Offensive Beta útgáfunni sem mun uppfærast sjálfkrafa um leið og þú endurræsir Steam. Hér að neðan eru þær uppfærslur sem líta dagsins ljós: Game Design Issues: – Changed QUICKMATCH default to competitive de_dust2. ...

Lesa Meira »