Heim / Lan-, online mót / King of Nordic í samstarf við eSports.is
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

King of Nordic í samstarf við eSports.is

King Of Nordic

Undanfarna daga höfum við hjá esports.is verið að ræða við King of Nordic um samstarf. Munum við sjá um að halda Íslenskar undankeppnir fyrir Counter-Strike Global-Offensive, League of Legends og Overwatch.

Í hverri viku verða haldnar undankeppnir þar sem sigurliðið tekur þátt í útsláttarkeppni, þar sem bestu liðin frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð taka þátt í. Leikirnir verða sendir út á twitch síðu King of Nordic www.twitch.tv/kingofnordic og búast má við mikili umfjöllun í hvert sinn.

Endilega fylgist með inná www.esports.is og www.kingofnordic.com

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Ein athugasemd

  1. allt Black Guy að þakka fyrir að væla um KoN Iceland á HLTV :^)

Svara

x

Check Also

Royal Never Give Up fagnar vel og innilega í Laugardalshöllinni

Royal Never Give Up sigraði í MSI

Kínverska liðið Royal Never Give ...