Close Menu
    Nýjar fréttir

    Eldar fyrir hetjur rafíþróttanna – Einkakokkur T1 opinberar leyndarmál eldhússins – Vídeó

    18.07.2025

    Íslenski leikurinn Echoes of the End kemur út í ágúst 2025 – glænýtt gameplay-myndband

    18.07.2025

    HRingurinn 2025 – stærsta LAN-mót Íslands snýr aftur

    17.07.2025

    Kynferðislegir leikir fjarlægðir í stórum stíl – Ný stefna eða undirgefni hjá Steam?

    17.07.2025
    1 2 3 … 263 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»PC leikir»Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner
    PC leikir

    Minecraft yfirtekur spjallið – Nýr Minecraft server – Íslenskur owner

    Chef-Jack25.10.20141 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Minecraft server

    Það eru orðin nokkur ár síðan að spjallið hér á esports.is var lagt í dvala, þ.e.a.s. það hefur ekki verið aðgengilegt frá forsíðunni en hefur ávallt verið keyrandi.  Eins og flest allir vita þá yfirtók facebook flest öll stóru spjallborðin og notendur færðu sig yfir á facebook grúppur osfr.

    Íslenski Minecraft spilarinn boy255 hafði áhuga á að virkja spjallið enn á ný og þá einungis tileinkað hinum vinsæla leik Minecraft.  Spjallið hefur þ.a.l. verið sett í Minecraft búning og samhliða því er keyrður Minecraft server: craftfaction.mcpro.co og er allt keyrandi á engilsaxnesku og fer allt fram á ensku.

    Hvetjum við alla Minecraft spilara að joina serverinn:

    IP: craftfaction.mcpro.co

     

    Minecraft
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Er tölvuleikurinn orðin nýr vettvangur leyndarmálanna? Viðkvæmar trúnaðarupplýsingar leka út

    24.06.2025

    Star Wars Battlefront II í sögulegu lágmarki á Steam

    22.06.2025

    Bragi og Þorlákur sigruðu með stæl á Íslandsmeistaramóti

    16.04.2025

    Aprílgabb á esports.is – „Ertu alveg að missa þig í aprílgabbinu?“

    01.04.2025
    Við mælum með

    Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik

    16.07.2025

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik - pgWave - The Complex
      Íslenskur ungur leikjahönnuður slær í gegn með hryllingsleik
      16.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      Skotleikur á nýju leveli: Call of Duty mætir EVE Online í Reaper Actual
      16.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.