Heim / Lan-, online mót / Mun Ísland komast upp úr riðlinum í Overwatch norðurlandamótinu?
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Mun Ísland komast upp úr riðlinum í Overwatch norðurlandamótinu?

Overwatch norðurlandamót 2016

Lið Finnlands sigraði í fyrri riðlinum og mun ekki taka þátt, en þau lið sem keppa í dag í online norðurlandamótinu King of Nordic í tölvuleiknum Overwatch eru Noregur, Ísland, Danmörk og Svíþjóð.

Ísland keppir við Noreg klukkan 17:00 og Danmörk keppir við Svíþjóð klukkan 18:25.

Lið Ísland skipa:

Hafthor “Hafficoool” Hakonarson
Finnbjörn ”Finnsi” Jónasson
Óttar “theory” Halldórsson
Arnar ”ArnarThor” Þór
Axel “Aseal” Ómarsson
Daníel “NaCl” Sigurvinsson

Fylgist vel með á facebook síðu KING OF NORDIC og í grúppunni: Íslenska Overwatch Samfélagið

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Íslenska landsliðið í Overwatch

Íslenska Overwatch landsliðið sigraði í Eurocup 2019

Íslenska landsliðið í Overwatch gerði ...