Heim / Lan-, online mót / Óbeislaður kynþokki hjá Overwatch landsliðinu – Vídeó
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Óbeislaður kynþokki hjá Overwatch landsliðinu – Vídeó

Eitt flottasta Overwatch landsliðið í heiminum

Eitt flottasta Overwatch landsliðið í heiminum

Eins og kunnugt er þá er Íslenska Overwatch landsliðið staðsett í Los Angeles þessa dagana þar sem það mun taka þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið er þar í landi.

Mótið fer fram 31. október næstkomandi, á sjálfum hrekkjavöku deginum, frá klukkan 16:00 til 00:00.

Sjá einnig: Íslenska Overwatch landsliðið keppir í heimsmeistaramótinu í Los Angeles

Hægt verður að fylgjast með landsliðinu í Bíó Paradís. Húsið opnar 16 og verða leikjum Íslands og annarra landa streymt á skjánum til miðnættis. Aðgangur er ókeypis!

Það má með sanni segja að það ríkir óbeislaður kynþokki hjá landsliðinu eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...