Close Menu
    Nýjar fréttir

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    1 2 3 … 245 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Leikjarýni»Ofurkrúttlegur… en afskaplega leiðigjarn
    Hello Kitty Island Adventure
    Leikjarýni

    Ofurkrúttlegur… en afskaplega leiðigjarn

    Chef-Jack23.03.2025Uppfært08.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Hello Kitty Island Adventure

    Í nýjasta leiknum „Hello Kitty Island Adventure“ sem sækir innblástur frá hinum sívinsæla heimi Hello Kitty og vina hennar, fær spilarinn tækifæri til að búa til sinn eigin karakter og taka þátt í krúttlegu ævintýri á svokallaðri Vináttueyju (Friendship Island).

    Í leikjarýni Nörd Norðursins sem að Erla Erludóttir skrifar kemur fram að upphafsatriðið lofar góðu: leikmaðurinn stekkur úr flugvél og lendir í þessu litríka heimi þar sem markmiðið er að finna hina týndu vini sína og byggja upp tengsl við þá í gegnum verkefni og samskipti.

    Eftir mjúka lendingu í Strandabænum (Seaside Resort), fyrsta svæði leiksins, byrjar leit að vinunum. Eyjunni er skipt í nokkur svæði sem opnast smám saman eftir því sem spilarinn leysir verkefni og kynnist nýjum karakterum. Þeir sem eru kunnugir „life sim“-leikjum kunna að þekkja þessa uppbyggingu.

    Því miður verður leikurinn fljótlega einhæfur og leiðigjarn segir í leikjarýni Nörd Norðursins, en þrátt fyrir að leikurinn skarti sætum og aðlaðandi stíl, þá vantar bæði spennu og fjölbreytni til að halda athygli til lengri tíma.

    Vináttueyjan á eflaust eftir að gleðja yngstu spilara og harðasta Hello Kitty-aðdáendur, en fyrir þá sem leita að innihaldsríkri spilun eða raunverulegri áskorun, gæti þessi ofurkrúttlegi leikur reynst þreytandi í löngum skammti,

    „Þetta verður frekar leiðigjarnt og suma daga er ekkert að gera í leiknum nema týna upp hluti og múta karakterunum með gjöfum.“

    Segir í leikjarýni á Nörd Norðursins sem hægt að lesa með því að smella hér.

    Gameplay

    Mynd: hellokittyislandadventure.com

    Hello Kitty Leikjarýni Nörd Norðursins
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Tölvuleikjasumarið byrjað með látum – Stærstu fréttirnar úr opnunarsýningu Summer Game Fest 2025

    09.06.2025

    „Þagnarskyldunni lokið!“ – Tölvuleikjaspjallið ræðir við Myrkur Games

    08.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.