Nörd Norðursins í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að gefa tvo miða á tölvuleikjatónleika í Hörpu. Til að taka þátt er nóg að líka við þessa færslu á facebook og kommenta nafnið þeim tölvuleik sem inniheldur þína uppáhalds tölvuleikjatónlist. Um ...
Lesa Meira »Doom: einn af betri leikjum ársins en slök fjölspilun
Nörd Norðursins kemur hér með fróðlegt og skemmtilegt leikjarýni á nýjasta Doom leiknum sem margir hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu eftir að sýnt var brot úr leiknum á E3 í fyrra. Slök fjölspilun segir ritstjóri og yfirnörd Norðursins Bjarki ...
Lesa Meira »Ertu búinn að skrá þig á betuna? | Hawken: free-to-play | Flott viðtal á vef Nörd Norðursins
Íris Kristín Andrésdóttir, einn aðaleigendi íslenska leikjafyrirtækisins Gogogic, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðastliðin sex ár og nú síðast sem aðalframleiðandi. Í maí síðastliðnum var henni boðið starf hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu Meteor Entertainment sem hún þáði, en fyrirtækið mun meðal annars ...
Lesa Meira »Nördalegasta flúr Íslands fundið
Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...
Lesa Meira »Hver verður með nördalegasta flúrið? Kosning hafin
Þá er kosningin um nördalegasta flúrið hafin á facebook síðu Nörd Norðursins og bárust hvorki meira né minna en 57 flúr í keppnina frá 38 þátttakendum, glæsilegt það. Núna þurfa keppendur að fá sem flest like á myndina sína og ...
Lesa Meira »