Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sádí-Arabía fjarlægir Pride-myndir og samkynhneigð úr rafíþróttaþætti

    15.07.2025

    FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum

    15.07.2025

    Þjófur stal Pokémon-kortum fyrir yfir 15 milljónir – og allt náðist á myndband

    15.07.2025

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025
    1 2 3 … 262 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      50

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      Chef-Jack30.06.2025
      Recent
      5.0

      Leikjarýni: Tónlistin heillar, en leikurinn sjálfur nær ekki sömu hæðum – þarfnast enn talsverðrar yfirferðar

      30.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

      26.06.2025
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles

    Chef-Jack12.03.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2.

    Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar varnir (e. static defences, t.d. Spore Crawler, Photon Cannon, Missile Turret) og eitt annað unit sem valið er af handahófi. Liðið þarf síðan að nýta styrkleika hvers leikmanns og vinna saman til að sigra leikinn!

    Reglurnar fyrir þetta mót eru eftirfarandi:

    – Allir leikmenn fá handahófskennt race og unit

    – Leikmenn fá 1 veto í hverjum leik, það þýðir að ef þeim langar ekki að nota unitið sem þeir fá úthlutað geta þeir fengið annað unit í staðinn.

    – Bæði lið geta séð hvaða unit leikmennirnir í hinu liðinu fengu.

    – Ekki verður hægt að fá unitin: Observer, Warp Prism, Mothership, Medivac, Overseer eða Corruptor.

    – Ef leikmaður fær unit sem morph-að úr öðru uniti (t.d. baneling, archon) hefur upprunalega unitið engin attacks eða abilities (t.d. Zergling getur ekki attackað, High Templar getur ekki Feedbackað)

    – Leyfilegt er að búa til detector-units (Observer, Overseer, Raven) og transport units (Medivac, Warpprism) en öll abilities hafa verið tekin af (t.d. Medivac healar ekki).

    – Terran bygging springur ef hún uppfyllir eftirfarandi skilyrði í þrjár samfleyttar mínútur: 1. Er fljúgandi 2. Er staðsett yfir punkt þar sem ground unit geta ekki komist 3. Ef leikmaðurinn, sem á bygginguna, á engar aðra byggingu sem er staðsett á jörðinni. Leikmenn eru hvattir að fara úr töpuðum leik sem fyrst til að mótið gangi hraðara fyrir sig.

    – Ótakmarkaður fjöldi spilara geta skráð sig í lið, en 4 spila í einu.

    – Hver leikmaður má aðeins skrá sig með einu liði

    – Map pool: Extinction, Sand Canyon, Outpost og Megaton

    Skráið ykkur með því að senda tölvupóst á [email protected] eða senda honum skilaboð í gegnum Facebook síðu Íslenska StarCraft 2 samfélagsins með in-game nöfn fyrir alla í liðinu ofl.

    Leikjunum verður streamað á www.twitch.tv/sennap

    Þetta og fleira er hægt að lesa á facebook síðu Íslenska StarCraft 2 samfélagsins.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Sádí-Arabía fjarlægir Pride-myndir og samkynhneigð úr rafíþróttaþætti

    15.07.2025

    Gen.G tryggir sér tvöfaldan meistaratitil í MSI með dramatískum 3‑2 sigri gegn T1

    14.07.2025

    Rafíþróttasamband Íslands leiðir alþjóðlegt verkefni um stafræna heilsu ungs fólks

    14.07.2025

    Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO

    14.07.2025
    Við mælum með

    Alliance Tournament XXI: Elsta stórmót EVE Online snýr aftur með nýju sniði

    13.07.2025

    Klaufalegt atvik í CS2 vekur heimsathygli – Leikjahöfundur CS2 tjáir sig: „Gott að vita að einhver spilaði verr en ég“

    07.07.2025

    Flock Off! – Fjórir vinir, eitt hálendi og fullt af zombíukindum – nýr íslenskur tölvuleikur kynntur

    26.06.2025
    6.0

    Leikjarýni: Run Pizza Run – Hraði, hætta og heit pizza

    26.06.2025
    1 2 3 Next
    Mest lesið
    • Oleksandr „s1mple“ Kostyliev, einn þekktasti leikmaður Counter-Strike í heiminum, að störfum með FaZe Clan á Intel Extreme Masters móti í Dallas 2025. Efstu atvinnumenn í CS2 njóta nú sambærilegra kjara og margir atvinnuíþróttamenn.
      Hvað þéna atvinnumenn í Counter-Strike?
      10.07.2025
    • Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO - Danylo „Zeus“ Teslenko
      Kínversk stúlka vísað úr skóla eftir ástarsamband við fyrrverandi atvinnumann í CS:GO
      14.07.2025
    • FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      FBI og hollensk yfirvöld loka vinsælum vefsvæðum með ólöglegum Switch-leikjum
      15.07.2025
    • PUBG – PlayerUnknown’s Battlegrounds - aespa
      PUBG: NCFC heldur afmælismót til heiðurs Alex „Exik0n“
      13.07.2025
    • Allir óléttir í Sims 4 - jafnvel vampírur og unglingar!
      Allir óléttir í Sims 4 – jafnvel vampírur og unglingar!
      10.07.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    3. júlí 2025
    Engin leikjarýni er í vinnslu eins og er.

    30. júní 2025
    Nýjasta leikjarýnin komin út – The Book of Aaru.

    26. júní:
    Nýleg leikjarýni: – Run Pizza Run

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.