Close Menu
    Nýjar fréttir

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025

    Stellar Blade slær í gegn á Steam – næstvinsælasti PlayStation-leikurinn

    13.06.2025

    MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði

    13.06.2025

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025
    1 2 3 … 246 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    StarCraft 2: Íslandsmót í Team Monobattles

    Chef-Jack12.03.20122 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Laugardaginn 24. mars kl 18:00 næstkomandi ætlar spilarinn 1upSennap að halda Íslandsmót í Team Monobattles í leiknum StarCraft 2.

    Fyrir þá sem ekki þekkja er Monobattle 4v4 liðaleikur þar sem allir leikmenn geta aðeins búið til vinnukarla (e. workers), staðbundnar varnir (e. static defences, t.d. Spore Crawler, Photon Cannon, Missile Turret) og eitt annað unit sem valið er af handahófi. Liðið þarf síðan að nýta styrkleika hvers leikmanns og vinna saman til að sigra leikinn!

    Reglurnar fyrir þetta mót eru eftirfarandi:

    – Allir leikmenn fá handahófskennt race og unit

    – Leikmenn fá 1 veto í hverjum leik, það þýðir að ef þeim langar ekki að nota unitið sem þeir fá úthlutað geta þeir fengið annað unit í staðinn.

    – Bæði lið geta séð hvaða unit leikmennirnir í hinu liðinu fengu.

    – Ekki verður hægt að fá unitin: Observer, Warp Prism, Mothership, Medivac, Overseer eða Corruptor.

    – Ef leikmaður fær unit sem morph-að úr öðru uniti (t.d. baneling, archon) hefur upprunalega unitið engin attacks eða abilities (t.d. Zergling getur ekki attackað, High Templar getur ekki Feedbackað)

    – Leyfilegt er að búa til detector-units (Observer, Overseer, Raven) og transport units (Medivac, Warpprism) en öll abilities hafa verið tekin af (t.d. Medivac healar ekki).

    – Terran bygging springur ef hún uppfyllir eftirfarandi skilyrði í þrjár samfleyttar mínútur: 1. Er fljúgandi 2. Er staðsett yfir punkt þar sem ground unit geta ekki komist 3. Ef leikmaðurinn, sem á bygginguna, á engar aðra byggingu sem er staðsett á jörðinni. Leikmenn eru hvattir að fara úr töpuðum leik sem fyrst til að mótið gangi hraðara fyrir sig.

    – Ótakmarkaður fjöldi spilara geta skráð sig í lið, en 4 spila í einu.

    – Hver leikmaður má aðeins skrá sig með einu liði

    – Map pool: Extinction, Sand Canyon, Outpost og Megaton

    Skráið ykkur með því að senda tölvupóst á [email protected] eða senda honum skilaboð í gegnum Facebook síðu Íslenska StarCraft 2 samfélagsins með in-game nöfn fyrir alla í liðinu ofl.

    Leikjunum verður streamað á www.twitch.tv/sennap

    Þetta og fleira er hægt að lesa á facebook síðu Íslenska StarCraft 2 samfélagsins.

    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Nýjungar í Valorant: Endurspilunarkerfi mun breyta rafíþróttaviðburðum – Vídeó

    01.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.